4.30.2006

spurning

hvort er draumalandid eda fermid okkur betri utskriftargjof?

4.24.2006

on the other hand

a manudogum a eg thad hinsvegar til ad hradganga til ad na fjandans vagninum.

4.23.2006

prinsipp

eg hleyp aldrei a eftir straeto nema a sunnudogum.

4.17.2006

give a tree some lovin'

thad er doldid mikid ad gera akkurat nuna...en...
thetta er eitthvad sem thid verdid ad kikja a. nu vildi eg sko oska ad eg gaeti prjonad! snilld.

4.11.2006

the view from here

i stadinn fyrir ad klara ritgerdina um universal accessibility og public spaces tha er eg ad fiflast a netinu. ma eg kynna lou? hann er herna ad nedan til haegri. agalega finn. amm.

ok. kannski eg drulli nokkrum ordum blad og fai mer svo mat i gogginn. annars er bara fint ad fretta her, i dag var 20 stiga hiti her. thad skyldi tho ekki vera komid vor? thad er allavega enginn skortur a hoochie-mama paejum i stuttum minipilsum og flip-flops. kannski eg dragi fram tevurnar minar a morgun.

4.09.2006

my heart is a thumping bass and i like that

georg, litli sykursjuki kotturinn sem eg er stundum med i faedi er i essinu sinu thessa dagana og malar svo hatt ad thad rymur i husinu. ikornarnir taeta upp grasflotina fyrir framan husid i leit ad afgangsbirgdum vetrarins. greedy bastards. i gaer sa eg flugu og lika tiskusyningu. a eftir fer eg ad sja deathcab og franz. ekki amaleg helgi.

4.08.2006

i got high last night on lsd - my mind was beautiful, and i was free

i dag a ein af minum uppahalds manneskjum i ollum heiminum afmaeli - og thad mucho gleited ad geta ekki knusad hana i eigin personu. en kannski i lok mai? whoknows?!

en her er eitt stykki ristastort

*pandaknus*

til moggu doru.

til hamingju med
daginn kruttchen!


4.07.2006

one two one two i was stabbed by satan

a leidinni i skolann i morgun sa eg svo gledilega syn ad eg vard ad hlaeja upphatt. thad voru pabbi og dottir (geri eg rad fyrir) a leidinni a leikskolann sem er i skolabyggingunni minni. thau voru a bleiku tandem hjoli og hun med spes lilla pedala til ad geta hjolad lika. fallegt.

annad: vissudi ad online conversion breytir candelum per meter yfir i footlamberts? changed my life - chapter 23.

ok, farin ad maela character luminance. jess! svona eiga fostudagar ad vera!

4.04.2006

murder, she wrote

thad svoleidis vellur uppur mer draumasyran thessa dagana. mer er haett ad litast a blikuna. i nott dreymdi mig tvo drauma, annar um heimsendi og hinn um eitthvad sem olettar konur eiga ekki ad lesa um (taki thaer thad til sin sem mega). heimsendadraumurinn var steiktur thvi thegar thad kom heimsendir tha var eins og einhver hefdi ytt a "random" takka, svipad og i hitchhiker's guide. thad er agaett ad vera kreatifur, thad er bara verst ad eg er thad thegar eg sef.

i dag hef eg afrekad thad ad maeta galvosk i eye-tracking labbid, bara til ad sitja og bida eftir thatttakendum sem annadhvort skropudu eda sendu tolvupost fimm minutum adur en their attu ad maeta. ungdomurinn i dag! thad er ljost ad thessu lidi er ekki kennd almenn kurteisi. sveimertha. en eg las tha bara theim mun meira um disability og office and workplace design.

en nuna er kominn timi a joga. eg laet pirringinn yfir skropagemsum og donapesum lida ur mer innan skamms. eftir joga er svo the tuesday mexican med margaritunni. mmmmmmmm.

4.02.2006

sommer sommer och sol

hey hvada daemi er thetta med ad badly drawn boy se ad koma til islands? eretta satt? ef svo er, tha allir ad du-rifa sig! snilldarband! eg laet mig bara dreyma a medan.

hvernig laet eg, eg er ad fara ad sja death cab og franz ferdinand eftir viku! viiiiiii!

annars dreymdi mig ohuggulegan draum i nott. i thetta skiptid var eg olett. alveg kas. svo fekk eg hridir, sem by the by ef thetta er eitthvad likt thvi i raunveruleikanum og i draumheimum, tha hlakka eg ekki til. eg segi nu bara hurra fyrir maenudeyfingum! en allavega eg fekk hridir og bumban for en thad kom ekkert barn i stadinn. bara blod utum allt og laeknirinn ad segja mer ad thvi midur ad tha vaeri eg svo gaudrifin ad thad vaeri litid haegt ad tjasla mer saman. jajajaja. eg var nu mest svekkt thvi eg atti ekki domubindi. svona er madur nu sturladur. en allavega. blood and gore all the way. gaman ad thessu.

en nuna aetla eg ad halda afram ad vinna. tha eru kannski likur a ad eg geti spokad mig i solinni seinna i dag!

4.01.2006

olafur lokbra a syrutrippi

mig dreymdi tvo othaegilega og vonda drauma i nott. fyrri draumurinn var thannig ad eg var stodd i einhverri skolabyggingu og skyndilega for loftarasa vidvorunarkerfid a fullt. thad var verid ad radast okkur med sprengjuaras. thetta var mjog othaegilegt, thvi eg komst ekki utur byggingunni og var hlaupandi um i havadanum. eg fann strengjaspotta og skaeri og hugsadi med mer ad thetta vaeri gott ad hafa svona sem survival daemi. thannig ad eg klippti spottann i fernt og batt um ulnlidina bada og okklana. skritid. sidan kom einhver madur tharna sem mer fannst eg thekkja og hann hafdi fundid leidina ut. vid hlupum framhja hrugu af kokum sem voru i svona bakariiskossum og vid vorum sammala um ad kippa einni med til ad borda. eg var med vatn i flosku thannig thetta stefndi allt i ad vera excellent utlagaaevintyr. en svo valdi madurinn einhverja koku sem mer fannst nu litid til koma, gott ef hann valdi ekki einu kokuna sem var ekki med sukkuladi eda hnetum. daltid steikt.

hinn draumurinn var mun skuggalegri. eg var heima hja mer og var mikid ad velta thvi fyrir mer af hverju thakglugginn hleypti engu solarljosi inn. eg leit upp og potadi i gluggann. en tha var thetta eins og efnid vaeri plast, svona tilfinning eins og thegar madur fyllir plastpoka af vatni og potar i hann, skilju? nema hvad ad i glugga-holfinu var gruggugt vatn og thegar eg potadi tha komu i ljos afhoggnar hendur og svo heilt lik. kona med sitt ljost har. yuck! thad sem eg hafdi nu samt mestar ahyggjur af thad sem eftir lifdi draums var ad loggan myndi trua thvi ad thad vaeri daud kona fljotandi i thakglugganum minum og ad eg hefdi ekkert med thad ad gera. i didn't do it!

af thessu leidir ad my mind is like a dangerous neighborhood. you shouldn't go there alone, especially late at night. og med thad kved eg. ajo.