4.30.2007

4.29.2007

4.22.2007

tikk takk tikki tikki takk

dulluleg klukka.

hnegg!

thetta er uppahalds leitarvelin min, thad gerist ekki betra en raudrondottur sebri. nu er bara ad vona ad thessi vel virki...

her eru adrar skemmtilegar leitarvelar sem syna ther leitarnidurstodurnar a skemmtilegan hatt

grokker.com (veljid map view til ad sja snidugheitin)

kartoo.com

exalead.com

sumarid er komid i ithoku!

4.16.2007

lekkert dotari

er thetta ad gera sig? mer finnst thad.

4.12.2007

4.09.2007

4.08.2007

4.06.2007

4.02.2007

bissí gella maður!

þessi helgi var vinnuhelgi. á laugardaginn sat ég með lori og við krönnsuðum data. það er ekkert lítið sem safnast af gögnum í augnhreyfirannsóknum, sjittur. það tekur á bara að hugsa um það. en þessi vinna á eftir að skila sér vitið til. frægð eða dauði.

á laugardagskvöldið byrjaði svo officially heimsókn nýrra doktorsnema í information science. hópur af 6 nördum auk mín hafa fengið inni í deildinni. allskonar mingúl og sósjal tjatt og svona týpískt röfl um hvað maður gerir, hvað manni finnst áhugavert og annað blaður. ég verð nú að segja það að fyrir mitt leiti er ég afar lítið fyrir svona snatt. bæði innihaldslítið og yfirborðskennt. allir á fullu að sýna hinum hvað þeir eru frábærir og eitthvað meiriháttar. ég meika ekki svoleiðis pissukeppnir. enda sökka ég í míngli. stundum velti ég því fyrir mér hvort sjálfsmynd mín sem extróvert sé blekking.

sunnudagurinn fór í meira míngúl og röfl og át og sightseeing. í dag var svo official heimsókn í deildina og meira röfl og át. nú sit ég með bumuna út í loftið overcome with the less desirable outcomes of the hedonistic lifestyle. uss. skyldu hafa verið til brjóstsviðatöflur í grikklandi forðum? rrrroop.

annars er még ekki til setunnar boðið því ég þarf að skrifa eitt stykki ritgerð sem þarf að skilast á morgun. ég sit í apanáttfötunum mínum og hlusta á grizzly bear. þeir eru dúllur. hlustið hér

4.01.2007