1.21.2005

mer lidur eins og eg hafi verid kyld i magann.

eg fekk loksins new york state personuskilrikin min, sem er ekki a small feat m.t.t. thess ad eg thurfti ad syna allskyns pappira og skjol sem stadfestu hver eg er og af hverju eg er herna.

eg rif umslagid upp og ju, nafnid er (aldrei thessu vant) rett stafad, heimilisfangid er rett og eg lit ekki ut eins og faviti a myndinni, en thad sem veldur thvi ad mer er flokurt er ad thad stendur ofarlega a skirteininu storum raudum stofum:
TEMPORARY VISITOR STATUS EXPIRES 05 - 31 - 06.

er thad bara eg ad vera vidkvaem eda finnst ykkur thetta lika half svona "vont bragd i munninn" filingur i gangi herna? af hverju ekki bara ad ganga einu skrefi lengra og lata mann ganga med mida a jakkanum: "eg er helvitis utlendingur!" djofuls skitapakk.

No comments: