1.13.2005

thad voru m.a. san diego serenade - sem er eitt af minum uppahalds med tw, og svo ad sjalfsogdu i never talk to strangers og i hope i never fall in love with you. og bara fullt annad. en thessi draumur synir klarlega hvad eg er eigingjorn, thvi maggan min var ekki med mer. og tho myndi hun likt og eg deyja fyrir konsert hja meistaranum. oi vei. eg vona ad mig dreymi hann aftur svo eg geti bodid henni ad vera memm. ji hvad thad vaeri gaman!

en af hverju settist eg fyrir framan tolvuna en for ekki ad sofa... ja, bio.
eg er buin ad fara thrisvar i bio sidan eg kom heim jibbi jibbi.

fyrst for eg ad sja life aquatic og hun er yndisleg. og tonlistin frabaer. audveldlega ein af minum uppahalds, fyndin og pinu sorgleg en adallega fyndin og bara flott. thad er svo gaman ad sja flottar hugmyndir. og svo er bara flott ad sja bill murray in a wetsuit dancing his tush off.

sidan for eg ad sja sideways. og hun var god. ekki uppahalds, en thad eru alveg nokkur atridi sem gera hana alveg thess virdi ad sja. vaeri alveg til i ad fara i svona pilagrimsfor i vinsmokkunarherudum californiu. ekki med thessum duddum samt. henri og jeff vinir minir voru mikid med thad a hreinu ad duddarnir i myndinni vaeru erkitypur fyrir alla karlmenn, annadhvort vaeru karlmenn kvidnir favitar eda bara pjura favitar. veit nu ekki alveg med thad, vil sidur taka undir svona sleggjudoma thar sem eg er thekkt fyrir ad igrunda malin og hugsa adur en eg tala. hmm? en allavega, alveg thess virdi ad sja.

og svo meistarinn, jeunet. for semsagt ad sja a very long engagement og hun er eins og allt sem jeunet gerir, ofsalega vel gerd. falleg myndataka og nokkur trademark jeunet moment. alveg prydileg. alltaf thegar eg se svona myndir (svona = franskar) tha langar mig ad laera fronsku. kannski laet eg verda af thvi einhverntimann.

en nu er klukkid margt. aetla ad sofa. a morgun er annar frabaer dagur i frii!

No comments: