fór að sjá hitchhiker´s guide to the galaxy í gær í bíó. er nú ekkert yfir mig hrifin. edilónsfínir leikarar í öllum rullum og jú jú söguþræðinum fylgt svona la la. en eitthvað fór þetta í taugarnar á mér. myndin er kannski helst til ameríkaníseruð. væmin jafnvel. og pælið í þessu, fólkið sem ég fór með, my dea ladies, the dea posse - ekkert þeirra hafði lesið bókina. og með þessu pakki hef ég eytt mest af mínum tíma undanfarið í skólanum. hvernig er þetta hægt? er búin að skikka liðið til að lesa bókina yfir sumarið and hand in a book report at the end of the summer. annað er ekki hægt.
annars komst ég að því í vikunni að jolly good fellow stuðið byrjar víst ekki fyrr en eftir ár, því ég var beðin náðarsamlegast um að vera ta (teaching assistant) fyrir aðferðafræðina í haust. þannig að nú hefur skólagjöldunum, heilsutryggingunni og vasapéníngnum fyrir næsta skólaárið verið reddað. djöfuls rokk og ról er það! jess! og bara til að toppa þetta að þá er ég líka komin með vinnu í sumar, við human factors research labbið hérna í skólanum. og that my friends, is not amalegt at all. sumar í íþöku! jibbískribbídibbedídúúúú! ééééðilónsfínt alveg hreint. éðilónsfínt. jájájájá.
5.01.2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Til hamingju með þetta. Ég hef ekki lesið leiðabók puttaferðalangsins frekar en vinkonur þínar en las grein í Nýja Jórvíkingnum á klósettinu áðan.
Ja, sko, þú ert greinilega í góðum málum svona skóla- og skólagjaldalega séð. Alltaf gott þegar maður stúderar í USA. Aðferðafræði segirðu! Hmmm, aldrei var það nú mitt uppáhald en ég er stolt af þér samt.
Og 'grattis' með sumarvinnuna. Þú endar sem Ph.D.-ari þarna uppfrá, svei mér þá!
Áfram Hrönnsa! *klappklappklappKLAPPklapp*!
:D
MD
Hip hip hurray!!! *klappklappklapp!*
en kemuru þá ekkert heim í sumar?
Árný
mér tekur ofan fyrir þér ;-)
Post a Comment