7.30.2006

sturlad stud a strondinni

er ordinn thatttakandi a ny i hinu daglega amstri. solin sjorinn og sandurinn bidja oll ad heilsa.

saum fullt af krobbum og fiski og sandflom og mafum og pelikonum og skjaldbokum. syntum heilan helling, lasum baekur, atum sushi eins og okkur vaeri borgad fyrir thad og fengum sigg a rassinn af ad sitja og gera ekki neitt.

sidasta kvoldid vorum vid med vardeld a strondinni og a leidinni aftur i hus rakumst vid a carretta carretta ad verpa eggjum. eg veit ad thad er erfitt ad gera ser thetta i hugarlund, en thetta var magnad ad sja, liklegast eitthvad sem madur mun ekki hafa taekifaeri til aftur a lifsleidinni.

hun var amk. einn metri a lengd, kannski halfur metri breidd, med risastora flipa sem hun notad til ad flengja sandinum og bua til hreidur. einum og halfum tima sidar flengdi hun svo sandi yfir egginn og skreid ut i sjo. ekki svo amalegur endir a yndislegu frii.

og thannig var nu thad.

7.21.2006

jaeja jaeja jaeja

buin ad skila fyrsta uppkasti - svona frekar hrau, en samt...! eg a skilid klapp a bakid! blom og hamingjuoskir oskast i kommentakerfid - sem og afmaelishamingjuoskir !!

buin ad redda bikinii fyrir strondina
buin ad redda afmaelisgjof fyrir muttu (30. jul)
buin ad redda bokum ad lesa
buin ad redda pictionary
buin ad redda poker-chips
buin ad springa a limingunum.

over and out - eg er farin i friiiiiiiiiiiiiiiiiii!

7.16.2006

hvernig er ludvik 18. thokkadur i frakklandi?

eg byrjadi daginn med thvi ad gera eitt af thvi skemmtilegasta sem eg veit. eg rofladi og sludradi vid thrumurnar um allt og ekkert. hvernig best se ad fjarlaegja likamshar, hitastigid i reykjavik, ithoku og afriku, ofbeldi i superman myndunum, og sidast en ekki sist hvernig ogmundur hafdi nad ad dundra i gegnum thrjar samfellur og dagurinn ekki halfnadur.

nu sit eg vid garminn og pikka inn hvern stafinn a faetur odrum. hlusta a uptokur af ruv a netinu, nanar tiltekid a thattinn a sumarvegi thar sem petur gunnarsson rithofundur fer a kostum. eg ellllska ruv a netinu. bjargar gedheilsunni - thvi litla sem eftir er.

eftir viku aetla eg mer ad sitja a strondinni og horfa a solarlagid med minum einasta eina. jiminneinihvadeghlakkatil!!!!!!!!!!!!!!

og tharmed lykur den daglige rapportering.

7.14.2006

nidurtalning

eftir viku verd eg komin naestum thvi eiginlega alveg a strondina.

eftir taeplega tolf tima akstur a laugardeginum tekur ekkert vid nema leti, hangs i hengirumi, at og drykkja, afslappelsi og allt sem er skemmtilegt, gott og hollt fyrir likama og sal (adallega sal samt held eg) i heila viku! vid aetlum ad veida krabba og borda krabba. veida fisk og borda fisk. skoda skeljar. spa og spokulera i naflalo. telja fingur og taer. rada krossgatur. lesa baekur. spila scrabble. boggle. pictionary. telja stjornur. skoda fiska. kafa. synda. flatmaga. og svo natturulega ad knusast med drew.

jibbi!

my happy thought.

7.13.2006

what's in a corridor!?!?!

fyrst nick cave og nu morrissey
hvad er naest? meistari waits?

eg tjullast.

tikk takk tikkitikki takk

i dag er kabarutfa dagur.

thad er allt afturabak. eg vaknadi seint, en var fullviss um ad klukkurnar hefdu rangt fyrir ser. skildi ekkert i thvi af hverju ruslakarlarnir voru bunir ad koma og taka ruslid alveg eldsnemma. konan sem byr i naesta husi var ekki einusinni komin ut a verond med kaffid sitt. mer leid eins og palla. thangad til eg leit a klukkuna a gemsanum. the horror.

nu thegar klukkan er ad verda tolf a hadegi, lidur mer eins og hun se rett ad skrida i niu. og ad eg eigi allan daginn fyrir mer. sem er ekki rett.

nema kannski ef eg byggi i odru timabelti. en thad geri eg vist ekki.

ugg.

7.08.2006

i'm a teenage boy, perpetually plagued by pimples and the like


heh heh heh

my life, my way

hey, kann einhver ad henda automatiskt ut textanum sem kemur alltaf med myndablogginu?

annars er her vinnuadstadan/my life thessa dagana. ritgerdin a blussandi fart. er bradum ad na 50 bladsidna markinu. er thad ekki annars eitthvad? eller hur?