10.27.2005

leyniord og libbnipillur

er thad merki um ad madur er of mikid i vinnunni thegar madur reynar ad opna dyrnar heima hja ser med adgangskorti og thegar thad virkar ekki, svipast tha um eftir a number-pad til ad sla inn adgangskodann?

10.23.2005

spurningar sem leita a mig thegar eg ligg andvaka

hvad vorum vid eiginlega ad paela a arunum 1980-1990? seriously, folks? var thad nokkurntimann smekklegt ad ganga um med axlapuda? finnst einhverjum netabolir enntha flottir? eda harspreyjad har fyrir karlmenn a la kurt russel i big trouble in little china?

og annad, fyrst vid erum byrjud herna. what is the freakin' deal med vanity bilnumeraplotur? er virkilega ekkert betra haegt vid peninginn ad gera en ad setja "joi jons" eda eitthvad thadan af glatadra a bilnumeraplotuna? really?


mig sarvantar kaffi.

10.17.2005

10 ar

i dag eru 10 ar lidin sidan pabbi do. heill aratugur. fokk sjitt piss.

10.16.2005

a special kind of hell

er eitthvad vit i thvi ad jafnvel her i ithoku, in the middle of nowhere, ad tha nai slimugir angar mezzoforte til min? the irony is killing me.

utvarp a netinu

utvarp a netinu... changed my life. rosalega er kammo ad hafa rigningu og rok uti med tilheyrandi hausthrolli og hlusta a kvoldfrettir a ruv. nu langar mig bara i ysu i raspi med karpellum og gunnars remuladi. memories.

hvad segir thad annars um gedheilsu manns ad vakna med i just died in your arms tonight med cutting crew i hausnum? athugid: thetta er rhetorisk spurning. i choose to live in happy ignorance.

10.15.2005

agony agony, woe und angst

aetti eg ad flokka keyboard trays sem accessories, general eda med keyboards? and why should you care?

well, meistaraverkefnid mitt fjallar um vinnuadstodu rontgenlaekna. hluti af thvi felst i ad bua til vinnuadstodulista fyrir ergonoma og adra undraradgjafa til ad meta vinnuadstoduna. einn fidusinn a listanum er svo hvernig thu skorar a listanum og hvad er haegt ad gera til ad baeta vinnuadstoduna.
thar sem enginn slikur listi hefur adur verid gerdur (ad mer vitandi) tha er approachid ad skoda alla vinnuadstodulista sem nalgast thad ad vera fyrir radiologana. slikir listar eru til daemis listar fyrir loftgaedi a skrifstofum og sjukrahusum, birtuskilyrdi, havadamengun og svo nottlega almennt skrifstofu-vinnuumhverfi - i.e. skrifbord, stoll, tolva, tolvuskjar, mus etc.
i listamaniunni minni er eg komin med um 1500 atridi (verda liklega um 3000 i allt) sem tharf ad flokka, snyrta, umorda, beygja ad vinnuadstodu radiologa og svo kippa ut theim atridum sem eg vil ekki hafa med i minum lista. thad gefur natturulega auga leid ad thad nennir enginn ad fylla ut 3000 atrida lista, thannig ad eftir ad hafa safnad ollu saman og flokkad og vesinast tha tharf eg ad klippa thetta nidur i litinn, snyrtilegann 15 - 20 atrida lista. talandi um survival of the fittest.
til thessa nota eg nu bara excel sprudlesheet og nota einn tab a hvert svid. til daemis er eg med einn tab fyrir posture (sem er nu alveg haegt ad brjota enn frekar nidur i head/neck/shoulders, upper body, arms, lower body ble ble ble).
er thetta ekki spennandi? thad thykir mer.
en spurning dagsins er semsagt, er keyboard tray hluti af keyboard flokknum hja mer eda general? nu eda accessories?

svona er nu lif mitt spennandi thessa dagana. annars horfdum vid drew a three amigos i gaer i post-yoga coma. merkilegt hvad madur man vel eftir thessari mynd, eg atti hana a spolu her i denn og horfdi ca. 1 - 2 i viku a thetta. man lika hvad mer thotti martin sjort saetur. rosalega var madur skritinn krakki. nuna er eg natturulega bara skritin kerling en finnst martin sjort btw ekki saetur lengur.

10.13.2005

lykt

ömurleg er nú lyktin af brenndu pjoppkorni. sveiattan. sveiattan sveiattan sveiattan! (og getið nú)

10.10.2005

hæ hó og dillidó

ég er í haustfríi. í morgun skrunuðum við drew frá boston hvar við höfum dvalið undanfarna tvo daga. fórum á safn og í bíó auk þess sem við slöfruðum í okkur sashímí tjúna með næstum-því-lappalausri eðalmanneskju á legal. á sunnudagskvöldið hobnobbuðum við svo með boston elítunni einhversstaðar í beacon hill í einhverju útúrsnobbuðu penthási. djöfull leiðist mér snobb. ég skil ekki pointið í að eiga heima á listasafni og vera svo á tauginni þegar fólk er í heimsókn. það væri fyrir löngu búið að leggja mig inn ef ég ætti að umgangast listasafnara að einhverju ráði daglega. njúrótískt lið með tékkhefti. enda sat ég bara úti í horni, boraði í nef mér, át geitaost og passaði mig vel og vandlega á því að anda ekki á neitt sem gæti eyðilagst.

samt náði ég að að talk shop við einhverja tölvunörda um algórythmann sem þeir löguðu til að það væri hægt að leita að flugi á netinu - the common ground var the airline industry og prevention of disaster. fróðir menn vita væntanlega að það er ein hliðin á ergónómíu, skemmtileg hlið ef vel tekst til en iðulega bara frústrerandi eins og three mile island incidentið. sjísh. but i digress...allt í allt þá var þetta alveg eðal helgi.
amm.
best að klára að gefa einkunnir fyrir heimaverkefnin í aðferðafræðinni. kannski næ ég að klára godfather trílógíuna í kvöld. úff.

10.05.2005

man einhver eftir spur?

ekkert gos i gosinu, harid er ufid og eg er med bolu a nefinu. i am your bearded lady thvi tweezerinn minn er tyndur. haldidi ad thad se. thratt fyrir ad hafa vaknad klukkan 6 i gaer til ad thvo thvott med solarupprisunni og sidan farid i klippingu sidar thann sama dag, tha er eg i krumpudum buxum og derhufufar i harinu. the epitome of ladylike beauty i am not.

eg held ad her se um statistical interaction ad raeda, thvi kannski vaeri thetta ekki raunin ef eg hefdi ekki verid ad gaedaprofa viski i gaerkvoldi. kannski eg geri empiriskan samanburd i kvold og gaedaprofi ekki viski. moguleikarnir eru endalausir.

en nu er mer ekki til setunnar bodid, thad er komid ad kennslu. djofull er eg ad rokka feitt i adferdafraedinni.

10.04.2005

idaho? no udaho!

ahja.

fimm eitthvad atridi stoff og dot.
1. mer finnst ogedslegt ad hreyfa hneskeljarnar a mer. eins finnst mer half vibbalegt ad finna fyrir sinunum a handarbakinu.
2. mer finnast kongulaer otrulega skemmtileg fyrirbaeri. eg gaeti alveg hugsad mer ad studera skordyr, svo lengi sem eg thyrfti ekki ad snerta thau neitt mikid.
3. eitt af thvi skemmtilegra sem eg get hugsad mer er ad borda gummitennur med roberti.
4. thegar eg var yngri var eg med vortu a haegri handarbakinu sem rifnadi af held eg i einhverjum aesifengnum eltingaleik. sidan tha hef eg bara verid med or a handarbakinu.
5. besti vinur minn fram ad fimm ara aldri het kalli. thad var mikil sorg thegar eg "utskrifadist" af leikskolanum en hann var ari yngri en eg.

there you have it. love it or love it.

farin a fyrirlestur um ergonomics in the grocery industry. heillandi toppikk.

hey og ja, eg er a leidinni til boston um naestu helgi. legal seafoods, margret??

10.03.2005


jamm. thetta er sumse the anticlimatic joke. thad hafdi einhverjum snillingnum dottid i hug ad setja vettling a styttuna. agalega fint.
enn ein snilldarmyndin! ah.