11.30.2004

labba heim nuna eda bida i 30 min. eftir straeto?
minnisprikid (jump drive) mitt rokkar rikulega i ordsins fyllstu! profadi ad setja tvo diska inna thad, og viti menn, skjolin eru spilanleg herna i grad-labbinu. rock on! thad tharf litid til ad gledja mig. thad er miklu notalegra ad vinna med skemmtilega tonlist heldur en sud i prentara eda loftkaelingu.

jamm. thetta er semsagt blogg um ekki neitt.

a foninum er marvin gaye - let's get it on. eg held eg geri thad bara og tjutti adeins meira herna i ritgerdarskrifum. trallala.

11.29.2004


a view from above. takid eftir haganlega utsagadri malmplotunni sem gegnir hlutverki skjas. gasalega lekkert.
enn ein snilldarmyndin! ah.

pink painters' foam, exacto knife, sanding paper, latex paint (muy important - hin typan braeddi kubbinn sem eg testadi a. ja, braeddi eins og i med fizzing sound og bubbles und alles) voila ve haf ze muudel. sja ekki allir ad her er um ad raeda kreditkortavel med signature skja og skrilljon options fyrir card swiping og stylus placement?
enn ein snilldarmyndin! ah.

11.28.2004


j.beans og mengunarskyid modir hans (hnegg)
enn ein snilldarmyndin! ah.

baxter the beautiful. samt ekki eins og mr. d. (en ekki segja honum thad)
enn ein snilldarmyndin! ah.
update: ég hef nákvæmlega yfir engu að kvarta. pls. ignore previous incredibly bratty post. en saknykkar samt fullt.

er á bömmer af því að becky vinkona flytur til vermont í janúar. finnst hundfúlt að þykja vænt um fólk bæði hér og á íslandi og annarsstaðar og geta ekki knúsað það daglega. helvítis atlantshaf.

11.27.2004

jámm.
búin að bæta spurlinu efst á síðuna. fyrir þá sem ekki vita þá er spurl.net snilld...svo ég vitni nú bara í ljóðskáldin beastie boys...ch-check it out efðú spurlar framan í heiminn þá spurlar heimurinn framan í þig. eða þannig.

þannig að núna þegar ég spurla eitthvað sneðugt, fynd eða school-related stöff þá fáið þið að sjá líka. úúú. yet another chance for ya peepin´toms out there! amm.

annars bara allt grúví eftir leiðó dag í gær. að vísu enn með hálsbólgu og kvef aus hell en þett´eralltaðkoma.

ætlaði að horfa á harry potter and the chamber of secrets á dvd spilaranum hvar sem ég gæti nú húss, hunds og kattar en fattaði ekki hvernig þetta drasl virkaði. helvítis. alltaf humbling moment þegar maður verður að játa sig sigraðan fyrir tækjadrasli. skil ekki hvernig svona drasl selst. það er eins og það sé sjálfgefið að notandinn verði að fara á námskeið í bréfaskóla böðvars til að kunna á þetta. algjör skandall. and for the smarty pants out there, þá neita ég að taka það gilt að ég sé ekki "tæknilega sinnuð" eða what ever. það á ekki að gera tæki sem eru of flókin eða erfitt að nota. punktur. e.o.d.

en já, þar sem harry p. & the chamber var ekki að gera sig, þá horfði ég á galaxy quest í imbanum í staðinn. hmmm. blame it on the cold. let´s just leave it at that.

fór upp í skóla í morgun að klára módelið sem við þurftum að smíða fyrir ergonomics kúrsinn. á næstu dögum hefjast svo æsispennandi prófanir. læt mynd fylgja þegar ég á eina slíka, bara svo þið getið líka pissað á ykkur af einskærri gleði eins og ég.

that´s my life in a nutshell these days.

fyrir þá sem eru að telja, þá eru í dag 24 dagar þar til ég verð að sóla mig á bahamas. ef þú smellir á linkinn, þá mæli ég með að setja voljúmið á hæsta, svo þú getir virkilega upplifað þessa síðu. ja man.

ok. nuff fartin´ around. þessi heimadæmi gera sig víst ekki sjálf.

11.21.2004

christopher walken is my man. ég myndi sko ekki sparka honum úr rúminu mínu fyrir að borða kex (önd) og þyki ég þó vera frekar ströng með það hvað er borðað í mínu rúmi. en það er ekki til umfjöllunar hér og nú. heldur christopher w. það eru einfaldlega fáir aðrir sem geta dansað eins flott og hann. punktur. nema náttúrulega david byrne, en hann er nú alveg í sérflokki. það er mjög flott að geta spassað og samt verið kúl. ég gleypi það allavega hrátt, því ég er spassi inn við beinið eins og ætti ekki að fara framhjá neinum. hér er gleði dagsins, vikunnar, ársins. christopher w. að tjútta við tóna frá fatboy slim. þetta er bara æði.

og fyrst við erum að tala um æði. will ferrel. need i say more? will ferrel og christopher walken og útkoman er brill. vona að linkurinn virki.

ok. enough waste of time. verð að klára þessa ritgerð fyrir morgundaginn. jibbí.

11.19.2004

jájájájá. sveimérþá. búin að skila fyrri hlutanum af stóra sjúkrahúsverkefninu þrátt fyrir ótrúlegt æfyntýýýr í tölvuverinu, annarri ritgerð, heimadæmum, uppkasti að lokaskjalinu í listasafnsverkefninu og núna er bara ein ritgerð eftir sem á að skilast á mán. og þá eru bara nokkrir dagar í t-day! þakkargjörðarhátíðin er uppáhalds hátíðin mín því það er bara matur og ekkert vesen. ekkert rugl, bara stöffa sig og helst liggja á meltunni allan daginn. að vísu smá mis. þetta með indjánana... en það er gaman að þessu.

jólaskrautið er komið upp hér víðast hvar, daginn eftir hrekkjavökuna sumstaðar. þessir kanar eru klikk. gerfijólatré í ghettó p&c, jólalög í wegmans og jólaljós niðrí bæ. sjittur. en það minnir mig bara á að nú eru hvað...30 dagar í að ég verði að sóla mig á bahamas. sweet.

svo virðist sem klaufabárðartímabilið sé ekki alveg búið því í dag tókst mér að stíga tvisvar í hundaskít. í fyrra skiptið á leiðinni í strætó og í síðara skiptið einhversstaðar on campus. en ég tók ekki eftir því í seinna skiptið fyrr en mér var bent á í tíma að það væri skítafýla af mér og að það væri líklega vegna þess að ég væri með hundaskít lafandi á öðrum skónum. er þetta hægt? ég dey.

11.16.2004


...wha?
enn ein snilldarmyndin! ah.

mr. d i heimsokn!
enn ein snilldarmyndin! ah.

joel, harry, becky, gina, caitlin, peter.
enn ein snilldarmyndin! ah.

11.14.2004

leit að efnafræðiformúlum fyrir olíumálningu (don´t ask) á sunnudagskvöldi og þetta er það eina sem ég finn...

"Take a quantity of Urine (not less for one Experiment than 50 or 60 Pails full); let it lie steeping in one or more Tubs, ...til it putrify and breed Worms, as it will do in 13 or 14 days. Then, in a large Kettle, set some of it to boil on a strong Fire, and, as it consumes and evaporates, pour in more, and so on, till, at last, the whole Quantity be reduced to a Paste...then evaporate all in warm Sand, and there will remain a red, or reddish, Salt. Take this Salt, put it into a Retort, and, for the first Hour, begin with a small Fire; more the next, a greater the 3d, and more the 4th; and then continue it, as high as you can, for 24 Hours. Sometimes, by the Force of the Fire, 24 Hours proves enough; for when you see the Recipient white, and shining with Fire, and that there are no more Flashes, or, as it were, Blasts of Wind, coming from Time to Time from the Retort, then the Work is finished. And you may, with Feather, gather the Fire together, or scrape it off with a Knife, where it sticks."

tími kominn til að hætta í bili?

annars bara fín helgi full af lærilæritækifæri og smá chicken soup for the soul as well.

gleðiítem #1
hnetusúpan var súkksess. núna á ég fullt af vinum sem finnst ég vera frábær kokkur fyrir utan að vera ógeðslega skemmtileg og fyndin (ah, i kill me) OG fullan frysti af hnetusúpu.

gleðiítem #2.
fór á listasafn skólans - öh...maniggi ef ég hef röflað um hópverkefnið í einum kúrsi sem ég er að taka? við erum að "hanna" tvær nýjar hæðir sem verða byggðar neðanjarðar sometime in the future blablebladdíbla. og ég þurfti að observera a weaving workshop þar í dag og svo notaði ég tækifærið og rölti um. the johnson museum of art er með tvo af mínum uppáhalds stöðum í allri íþöku. sá fyrri er fyrir framan þessa mynd. get setið endalaust og horft og spáð og spekúlerað. veit ekki af hverju - það er eitthvað. og svo er hinn staðurinn á 5. hæðinni hjá þeim. útsýni yfir alla íþöku og örugglega hægt að sjá til canada á góðum degi upp með cayuga vatni. hæðir og hólar og allt þakið trjám. nema maður er inni á safni þannig að það er þögn en samt er maður hátt uppi. allt öðruvísi en að vera í turninum í (á?) hallgrímskirkju þarsem maður heyrir rok og umferð og bjöllurnar (aaah! the bells! the bells! ringing in my ears! 10 stig fyrir mynd og leikara og hnetusúpa ef þú getur sagt mér hvað gerðist næst). ef maður er heppinn þá sér maður fálka sem svífa um fyrir ofan bæinn með vængina útþanda og augun galopin fyrir æti. magnað.

og svo síðast en ekki síst gleðiítem 3.
e.v. day er með innstallasjón á safninu um þessar mundir. það er ótrúlega súrt að sjá hundruðir g-strengja í víravirki mynda formasjón eins og orrustuflugvélar gera. og svo kallar hún þetta g-force. hnegg.

fsp. klukkan orðin allt of margt. érfarinaðsofa. gúnatt.
i was tanding in the shower thinking
about what makes a man an outlaw or a leader
i'm thinking about power
the ways a man could use it or be destroyed by it

ad the water hits my neck
and i'm pissing on myself...

standing in the shower thinking...

ah já.

11.13.2004

ég er félagslega svelt sem og vannærð. og því við hæfi að bjóða fólki bara í mat í kvöld. það er svo gaman að múltítaska! mmmm...west african peanut soup... agalega fínt. læt uppskriftina fylgja með fyrir áhugasama. súper (hnegg) auðvelt og frystist vel líka.

WEST AFRICAN PEANUT SOUP
(from "Sundays at the Moosewood Restaurant")2
cups chopped onion
1 Tblsp vegetable oil
1/2 tsp cayenne or other ground chilies
1 tsp grated peeled fresh ginger
1 cup chopped carrots
2 cups chopped sweet potatoes
4 cups vegetable stock or water
2 cups tomato juice
1 cup smooth peanut butter
1 Tblsp sugar
chopped scallions
chopped roasted peanuts

Sauté onion in oil until it is transluscent. Stir in cayenne and ginger. Add carrots and sauté a couple minutes more. Mix in potatoes and stock, bring to a boil, simmer 15 minutes (until the vegetables are tender). Puree the vegetables with tomato juice (and some of the cooking liquid if necessary) in a blender or food processor. Return the puree to the pot. Stir in the peanut butter until smooth. Checksweetness and add sugar if necessary. Reheat gently, using a heat difuser if necessary to prevent scorching. Add more water, stock, or tomato juice to make a thinner soup if desired. Serve topped with plenty of chopped scallions and chopped roasted peanuts.Serves 6-8


annars er sko alveg meira en nóg að gera þessa dagana og líkur á því að ég verði mestmegnis uppí skóla í gradlabbinu fram á kvöld að teikna eða vesinast. því má búast fastlega við að ég pósti hér oft. eða ekki.

...procrastination is the opiate for the masses my friend, not tv.

ok. farin í sturtu. ed segir að það sé táfýla af mér.


fyrir áhugasama og eða fólk sem hefur ekkert betra við tíma sinn að gera... hér er síðan þeirra galle og jessen sem framleiða ekki bara sjokkolaði páleggið mitt... heldur líka spúnk! galle og jessen eru mínir menn! og vissuði þetta: "Navnet Ga-Jol er en sammentrækning af Galle (Ga) og Jessen (J). Endelsen skulle være ol, da alle daværende pastiller endte på ol, der gav det en mere medicinsk klang." ??? ekki ég heldur. flott að skýra vöru eitthvað sem gefur nafninu en mere medicinsk klang. ekki frá því að fleiri fyrirtæki ættu að taka það upp.

en já, semsagt , páleggið er tæknilega séð toms, þar sem toms keypti víst upphaflegu g&j verksmiðjuna...þannig var nú það. svona er hann gummi mikill peðagók og uppfræðari.

11.11.2004

nú er mér nóg boðið. ég meika ekki að koma enn eina ferðina heim eftir langan dag í skólanum... í tímum... á fundum... hlaupandi af mér rassgatið...fill in the blanks ...

...bara til þess að já koma heim, þramma upp stigann og finna ótrúlega góða bökunarlykt og eða matarlykt. var það í gær eða fyrradag þegar ég sat og þurfti virkilega að vanda mig að slefa ekki á lyklaborðið á hal vegna þess að gimpin á neðri hæðinni bökuðu eplastrúdel-somethingsomething? var það svo ekki þá hinn daginn sem þau voru að grilla? og svo um síðustu helgi ha, þá skellti húsfreyjan, sem greinilega er á spítti, í pönnsur (the irony!)!!!! og hvað í fjáranum var verið að baka í kvöld? eitthvað alveg orgasmískt, held ég því ég er enn og aftur að reyna að slá inn án þess að slefa ofaní lyklaborðið. need i say more? you picking up what i´m putting down? are you with me?

þetta gengur ekki lengur. ég verð að fara að kaupa í matinn svo minn mótleikur sé ekki eitthvað jafn öm. og "hmmm.... hvað á ég í ísskápnum sem er a) ekki útrunnið b) ekki við það að vera útrunnið c) remotely interesting?"

þetta er núna í ísskápnum:
rúmlega hálfnuð ferna silk súkkulaðimjólk
hálfnuð ferna silk venjuleg mjólk
poppmaís
jógúrt með "ég gleymdi þessu í bakpokanum í heilan dag álþynnan er útþanin og núna þori ég ekki að borða þetta" bragði (þó tæknilega séð sé jógúrt útrunnin from day one by definition)
kókosflögur
sugar in the raw
eitt egg, hrátt...eða var það harðsoðið?
rétt rúmur einn sopi appelsínusafi með kalki
sinnep
rúsínur
haframjöl
all natural tortilla chips, the blue kind
b vítamín
nayonnaise (majónes fyrir grænmetisætur, betra og betra fyrir þig!)
hot sauce salsa picante
súrsaðar gúrkur sem ég held ég eigi, en þær gætu líka verið eign herbergisfélagans sem er aldrei heima...
peter pan peanut butter - chrunchy -
spínat sem er svo slappt að ég þori ekki að gá, meika ekki úldna spínatfýlu núna
hvítlaukur
5 pakkar af ROYAL búðingi (jólin, sem er bara fyrir ýtrustu neyð)
milljón pund af lakkrís (ekki alveg ýtrustu neyð en in the red zone)
drakúla brjóstsykurspoki (jólin, en líka ef ég man að á drakúla)

úff.
ætla að borða afganginn af brennda poppinu síðan í gær og skella mér í að teikna gröf/íkon/skýringarmyndir and then some fyrir programming class.
lovely.

11.10.2004

i be there soon. my happy thought.

nokkrum blotsyrdum sidar...voila! raudur retro stoll kominn heim. gloggir lesendur taka kannski eftir einni skrufu i saetinu. hun var afgangs. #$%^& en nuna get eg tekid "hringjarinn i notre dame" af ferilsskranni minni og haett ad sitja a pudum og pappakassa ofan a eldhusstol vid skrifbordid. og thad er sko ekki amalegt at all.
enn ein snilldarmyndin! ah.

aha...thad er tha thetta sem "some assembly required" thydir... ok!
enn ein snilldarmyndin! ah.

11.08.2004

já. það er fullt hægt að gera sér til skemmtunar þegar maður á að vera að læra. missti mig aðeins í commentasysteminu. þið bara afsakið ef þetta er öm. það verður líklega bið á því að ég missi mig aftur í bráð...skólabækurnar kalla.

11.07.2004


jujuubeans...fallegustu kinnarnar
enn ein snilldarmyndin! ah.

jujuubeans Posted by Hello
ég er að baka quiche, hvað heitir það á íslensku? eitt eggið hjá mér var mis. ég sprengdi rauðuna áður en ég var búin að skilja r. og hv. að. og þar sem ég skil r. og hv. að í lófanum þá er ég yfirleitt að þessu bauki yfir skál í vaskinum og því lét ég bara eggið gossa ofan í niðurfallið.

gat eiginlega ekkert gert í að bjarga egginu og búa til ommelettu seinna, smá sammari yfir þessu spreði á matvælum.

en það er nú ekki það sem ég ætlaði að skrifa um. heldur það að egg í niðurfallssigti í eldhúsvaski lítur út eins og marglytta sem hefur skolað á strönd.

ég var 9 ára þegar ég sá marglyttu í fyrsta skipti. þá var ég í danmörku með múttí og fattí og kalla bró. ég var líka 9 ára þegar ég brenndi mig á marglyttu í fyrsta skipti og eftir það gekk ég í stóran sveig framhjá þeim á ströndinni.

en ég potaði aldrei í þær með priki eins og einn strákur (kristján? eiríkur? ah, maniggi) gerði og ég tók þær heldur aldrei upp með priki til að sveifla og henda þeim annaðhvort lengra upp ströndina eða aftur út í sjó. það fannst mér ekki sniðug iðja. enda held ég að ég hafi verið frekar siðprútt barn. með skálaklippingu í danmörku. skálaklippingu og í bleikum jakka með hvítum röndum á ermunum. smart.

ég var líka 9 ára þegar ég sá þrumur og eldingar í fyrsta skipti. og smakkaði jolly cola. og pantaði ís á dönsku, ein. smart heimsborgari. jeg vil gerne have jordbaer og sjokoladeis med floooodeskum og syltetoj.

ok. enough walking down memory lane. þarf að fara á hópfund með kíssið.
love,
abbs.

11.06.2004

vildi óska að síminn hringdi núna og að það væri pabbi minn að hringja. en það er víst ekki hægt. helvítis.

ein enn af storu (litlu) astinni minni og svo er eg farin ad laera. Posted by Hello

thad sest liklega ekki a thessari mynd, en a greinunum eru fraebelgir - ekki osvipadir theim ur the invasion of the body snatchers m. donald sutherland thegar hann var ungur og myndarlegur. Posted by Hello

elllllska thennan blaa himin! Posted by Hello

mr. d, little mister jujuubeans, mandypants and the pink pantster. Posted by Hello
mig dreymdi að ég var að synda í sjónum og öldurnar voru risastórar og það var æðislegt. þetta augnablik sem er rétt áður en aldan skellur á þér og þú veist að þú átt eftir að hendast niður áður en aldan hendir þér upp aftur. og aftur. og aftur. og mig dreymdi að ég lá á strönd í sólbaði og ég var umkringd sandi, sól, sjó og lykt. er eðlilegt að finna lykt í svefni? þetta var lykt af hafinu. ég sakna hafsins. kannski rætist þessi draumur bráðum?

11.05.2004

kenny rogers kom til mín í draumi og sagði:
you gotta know when to hold ´em,
know when to fold ´em,
know when to walk away,
know when to run.

og það er sko ekki amalegt. hvað ætli það þýði að dreyma kenny rogers? kannski vinn ég péninga í lottó! nú þarf ég bara að kaupa miða and i´m all set. eða ekki.


11.03.2004

ithaca, 10 square miles surrounded by reality

þessi bumper-sticker frasi öðlaðist fyrst merkingu í dag þegar ég leit á fréttirnar.

klæddist svörtu til ad syrgja mannréttindin sem verður sturtað niður næstu árin með þennan fávita við stjórnvölinn.

er ekki í lagi með fólk? vilja þessi fífl virkilega að fóstureyðingar verði bannaðar? að samkynhneigt fólk megi ekki staðfesta sambúð sína eða bara lifa sínu lífi með sömu réttindi og aðrir? að unglingum verði ekki kennd kynfræðsla? að dauðarefsing sé eitthvað sem eigi ekki að leggja niður?

i didn´t get the memo about us going back to the dark ages, somebody help me out here?

11.02.2004

helvítis fífl. nenni ekki að fylgjast lengur með þessu rugli, maður verður þunglyndur af því.

mikið djöfull er maður bilaður. þegar ed sagði mér frá því að enn eitt eldgosið væri hafið á íslandi þá var það fyrsta sem mér datt í hug "geta þeir ekki komið með einhverja nýja staði fyrir þessi eldgos?! helvítis grímsvötn alltaf hreint! vera ferskir og breyta til!"

talk about being jaded.
annars bara fínt hérna. þryðjudagur og svona. hnegg.
vildóskaðéggætikosið. en ég er bara annars flokks hérna. annars flokks með útrunninn persónuleika. bömmer.