1.31.2005

1.30.2005


vid forum hinsvegar ekki i buningum en thad spillti ekki fyrir fjorinu. thema kvoldsins var superheroes - alter egos. eg hitti the artichoke avenger sem treysti mer fyrir thvi to take care of his artichoke. merkilegt, en eg man alls ekki hvad artichoke er a islensku. aetisthistill? allavega, artichokes eru prydilegir hljodnemar og eg er tharna ad syngja fyrir kat to my right og captain satisfaction to my left. captain satisfaction?
enn ein snilldarmyndin! ah.

a laugardagskvoldid forum vid henri og kat i grimuparty a vegum njardanna i food science. henri fannst mikka mus hatturinn minn aedi og heimtadi ad fa mynd af ser med hann.
enn ein snilldarmyndin! ah.

helgin var bara skemmtileg. the dea ladies og assorted fans foru a the nines sem er pizzeria i collegetown. fv. yours truly, jamie, jill, erin, lucas.
enn ein snilldarmyndin! ah.

den lille familie. lengst til vinstri er ammlisbarn dagsins...
enn ein snilldarmyndin! ah.
i dag er det helmut's fødelsedag
hurra, hurra, hurra!
han sikkert sig en gave får,
som han har ønsket sig i år,
og dejlig chokolade med kager til.

til hamingju med afmaelid hjalli minn

1.27.2005


home of the new breed, indeed.
enn ein snilldarmyndin! ah.
neytendaviðvörun: excruciatingly sad and personal blather, followed by happy thoughts! read at your own risk...

eftir að ég skildi við möggu og hjalla á nassau international airport, þá þjáðist ég af hrikalegri heimþrá. ekki bara íslands-heimþrá, heldur fólkið mitt á íslandi-heimþrá. ég hef sagt það áður og segi það bara aftur að mér finnst hund hund hundfúlt að hafa ekki alla sem mér þykir vænst um hjá mér. en svona er það bara þegar maður býr í útlöndum og líka þegar maður er kannski ekki á leiðinni til íslands og þegar maður vill ferðast og skoða sig um. það er nefninlega bara eitt líf í boði og ég ætla ekki að átta mig á því þegar ég er 85 ára að ég hlustaði ekki á jazz í new orleans eða upplifði það aldrei að sofna við þögnina í eyðimörkinni í death valley and the list goes on. en á meðan ég er á þessu brölti þá vex róbert dan úr grasi og það eina sem ég sé af honum eru símtölin sem við eigum sem snúast þessa dagana um hvað hann gerði í leikskólanum og hvað herra ótrúlegur er í raun ótrúlegur. svo söng hann fyrir mig línu langsokk lagið um daginn. ég missi af heilsuátakinu hennar eddu og fæ ekki að glenna mig framan í hana með congasúkkulaði og kók. ég missi sömuleiðis af því að sitja á súfistanum með möggu og sötra kaffi eins og ég fái borgað fyrir það. ég fæ ekki að knúsa tuttu og óska henni til hamingju með ástina. og þetta er bara brotabrot. the tip of the iceberg. maður verður bara meyr af því að hugsa um þennan fjársjóð sem ég á á íslandi. (herregud. það er spurning hvenær þessi intervention hjá þrumunum mun eiga sér stað - er það hægt að ég sé svona meyr? jah, maður bara spyr.)

ég er líka rather sad þessa dagana vegna þess að styrkirnir mínir allir sem ég sótti um til að geta framkvæmt meistaraverkefnið mitt komu allir til baka með 'nei, flott umsókn, verðugt rannsóknarefni, en nei, engir pééningar frá okkur' . þannig að nú er það back to the drawing board hvað það varðar. rúmlega ársvinna farin í vaskinn. en að sjálfsögðu ekki alveg, ég hef alveg lært fullt, kann t.a.m. að vippa saman styrksumsókn á no time. og ég kann að reyna að selja fagið sem ég er í - þó mér sé það þvert um geð því þá finnst mér ég alveg eins tekið boðinu hennar eddu um the fishnet stockings og skellt mér út á næsta götuhorn. og ég er búin að læra að þó maður sé með frábæra hugmynd að verðugu rannsóknarverkefni að þá finnst það endilega ekki öllum. helvítis pollíanna alltaf hreint. eins og tess (ritarinn í deildinni í skólanum) sagði við mig þar sem hún endurraðaði öllum krúttlegu böngsunum ofan á tölvuskjánum sínum "well, roon, when god closes one door, he opens another one"... jökk!

og þriðji mínusinn er að þrátt fyrir að ég sé í framhaldsnámi í ergónómíu þá hefur mér tekist að koma mér upp þannig vinnuaðstöðu heimavið að ég er með hálf ónýta hægri öxl þessa dagana. ég nota hægri öxlina sem poka-öxl. ég músa með hægri hendinni. og hvort tveggja er ég að gera í miklu magni þessa dagana í skólanum. böööö.

en ... og núna, officially núna verður þetta gleðipistill:

þar sem ég nú líka í framhaldsnámi í ergónómíunni, þá má heita að ég sé "sérfræðingur" um tjah, til dæmis vinnuaðstöðu og hvernig góð og vond vinnuaðstaða er. ekki satt? og ég er líka í námi hjá einum helsta sérfræðingnum um þetta. þannig að þegar ég skömmustulega játaði á mig sökina um daginn (roon...what´s wrong with your shoulder? why do you walk like the hunchback of notre dame?), þá bara vippaði maðurinn út þessari líka éðilónsfínu lyklaborðs-skúffu sem tiltar fram og til baka, skötlast út og inn og hækkar og lækkar. "just tell me if this is ergonomically sound or not, write a review...i´ve got other products to look at, so if this one doesn´t work, bring it in. we´ll take care of you" haldiði að það sé? og eftir nokkra heita bakstra, teygjur og jóga þá er þetta nú allt að koma.

ég var líka að koma heim eftir skemmtilegasta daginn í skólanum þessa önnina. byrjaði daginn á því að fara og hitta fólk í theory center, sem er tengd computer science hérna í cornell. þetta fólk er að vinna með eitthvað sem heitir activeworlds. en það er virtual reality forrit. og ég er semsagt að fara að vinna með þessum tölvunjörðum þessa önnina að búa til virtual ergo world! jibbí! það er fátt skemmtilegra en að nördast! þó svo að ég hafi reyndar líka hrópað húrra þegar ég las þessa grein um daginn í wired. ég segi nú bara pardon my sinister nature, en loksins er tími okkar hægri heilahvels fólks kominn! loksins!

eftir skólann í dag fór ég svo beina leið á opnunina á sýningunni í johnson museum of art. ég náði sólsetrinu á fimmtu hæðinni, sem var btw magnificent! og hlustaði svo á fyrirlesturinn hennar jean shin og dáðist af bolnum mínum þar sem hann var límdur upp á vegg. svona er maður patrón of ðí arts án þess að gera nokkurn skapaðann hlut. hún fékk semsagt föt frá nemendum hérna við cornell til að gera installasjón, svipaða þeirri og hún gerði í moma í haust, sjá hér. eftir fyrirlestur var svo meet and greet with the artist og matur í boði listasafnsins. þetta gerði þvílíka lukku hjá snobbhænunni mér, og ég notaði hvert tækifæri til að röfla við konuna um allskyns symbólisma í svona fatalist, hver paralellan væri við the holocaust safnið og hrúgurnar af gleraugum, hári og fatnaði gyðinga, við spjölluðum aðeins um ísland og hlógum að því hvernig nafnið mitt hljómar eins og hráki. bla bla bla. þið getið bara lesið allt um þetta í se og hör.

en já. þannig lýkur lengstu færslu í manna minnum. lifið heil.

1.24.2005

omg.
$400 fyrir skolabaekur. og eg er ekki einusinni buin ad kaupa allar skruddurnar. sjish.

1.23.2005


et stykke window kit. vingjarnleg ond lika. og tha er bara ad bretta upp ermar!
enn ein snilldarmyndin! ah.

innihald. ogedslega spennandi!
enn ein snilldarmyndin! ah.

svalirnar hja kripi nagrannanum. situr uti a svolum og reykir vindla i myrkrinu.
enn ein snilldarmyndin! ah.

gluggi med frosthjup og snjo. sma skemmdir utaf rakanum. gaman fyrir leigusalann.
enn ein snilldarmyndin! ah.

svona litur madur ut ef madur gerir of mikid af home-improvement. storhaettulegt.
enn ein snilldarmyndin! ah.

limband.
enn ein snilldarmyndin! ah.

plastid komid a, nu er bara eftir ad renna yfir med harblasara til ad shrinkwrappa og gera plastid slett. merkilegur andskoti.
enn ein snilldarmyndin! ah.

buin!
enn ein snilldarmyndin! ah.
hvernig var þetta, á ekki að vera hægt að hlusta á rás tvö á netinu? ég gat það einusinni, en núna eru bara upptökur? anyone? í dag er ekki nóg fyrir mig að nördast á mp3 listanum hans gumma. nei, í dag vantar mig og mér lángar í poppland og rooooookkkklllllaaaaaannnnndddd! ussusvei. kannski á einhver upptökutæki og getur tekið upp nokkra þætti á kasséttur?

annars er verkefni dagsins að þétta gluggana í stofunni. það er ekki smart að sitja í smart sófa, að lesa smart bókmenntir, sötrandi kaffi eða rauðvín og finna gust. kannski smart þegar glugginn er opinn að sumri til. en sérlega ólekkert þegar það er tuttugu stiga frost og snjókoma. þannig að ég skellti mér í bishop´s sem er svona íþöku equivalent byko og kjöfti plastfilmu sérlega til þess ætlaða að líma á gluggakarma. sjáum hvernig fer, spyrjum að leikslokum und so weiter. kannski ég setji upp myndir af þessu home improvement werkefni? doch, vot a greit ædía.

svo verð ég að muna að eftir þrjá espressó þá má ég eiginlega ekki blogga. of hæper.

1.22.2005


svonaaaa kalt uti.
enn ein snilldarmyndin! ah.

en gave til dig. bradum er valentinusardagurinn og ad sjalfsogdu sendi eg rusinurossunum minum kvedjur enda elllshka eg thaer svo mikid...hnegg.
enn ein snilldarmyndin! ah.
another cold day in paradise.

farin í bíó, það er ekki hægt að gera snjókalla úr púðursnjó.

1.21.2005

mer lidur eins og eg hafi verid kyld i magann.

eg fekk loksins new york state personuskilrikin min, sem er ekki a small feat m.t.t. thess ad eg thurfti ad syna allskyns pappira og skjol sem stadfestu hver eg er og af hverju eg er herna.

eg rif umslagid upp og ju, nafnid er (aldrei thessu vant) rett stafad, heimilisfangid er rett og eg lit ekki ut eins og faviti a myndinni, en thad sem veldur thvi ad mer er flokurt er ad thad stendur ofarlega a skirteininu storum raudum stofum:
TEMPORARY VISITOR STATUS EXPIRES 05 - 31 - 06.

er thad bara eg ad vera vidkvaem eda finnst ykkur thetta lika half svona "vont bragd i munninn" filingur i gangi herna? af hverju ekki bara ad ganga einu skrefi lengra og lata mann ganga med mida a jakkanum: "eg er helvitis utlendingur!" djofuls skitapakk.

1.19.2005

thad er svo gaman ad vera utlendingur stundum. i kvold var eg med nokkra innfaedda i mat og eftir matinn erum vid ad rofla og ju, talid beinist ad thvi ad eg er einmitt ekki bandarikjamadur. aldrei thessu vant voru spurningarnar nokkud gafulegar, enda a eg svo klara vini! en thad skal ekki bregdast ad thetta fylgir idulega: "please teach us something to say in icelandic". thannig ad eg kenndi fimm manns i kvold ad fara thetta klassiska islenska ljod:

iss, piss og pelamal
pudursykur og krona
thegar mer er mikid mal
tha pissa eg i skona.

greyin komust nu ekki lengra en fyrstu linu. og eg sat bara og skellihlo. thad var samt dalitid erfitt ad snara thessu a ensku. " uh, iss piss something something, brown sugar and a krona, when i have to go, i go in my shoe" kannski ekki alveg ad gera sig? tja. (alltaf thegar eg segi eda skrifa tja tha flissa eg eins og fifl, thvi thad minnir mig a sketsid hans thorsteins g. um tja. frabaert ord)

ok sidasta myndin i dag. vid forum a sjoraeningjasafn og thad var alvoru sjoraeningi sem reyndi ad raena mer. en sem betur fer var magga med og a thessu sensational skoti sem hjalli nadi ad festa a filmu sest hvar hun er i brjaludum ham. eg er ekki fra thvi ad thetta se once in a lifetime skot af henni. alveg brjalud konan. naestum eins brjalud a svipinn og i sumar thegar vid forum nidur thjorsa og eg akvad ad fa mer "sundsprett" i fludunum.
enn ein snilldarmyndin! ah.

her ma sja hluta af junkanoo hopunum i timabundnu skyli vegna roksins. af einhverri astaedu tokum vid ekki betri myndir af thessu, en hver hopur er med sk. float upp a ensku, risastort likneski ur pappa, glimmeri og eg veit ekki hvad. herdis thorvaldsdottir a ekkert i thetta fondur. ekkert helvitis filti notad her. en svo var skrudgongunni bara frestad.
enn ein snilldarmyndin! ah.

thetta var kvoldid sem vid aetludum ad sja junkanoo hatidina. sem var svo frestad vegna vedurs. junkanoo er svipad og mardi gras, heilmikil skrudganga og buningar og dans og laeti. but what are the odds, really? vid komum til bahamas, og thad er rok. en thad kom nu ekki i veg fyrir ad vid hefdum thad notalegt a the blue genie, og sidar a liquid lounge, saellar minningar...
enn ein snilldarmyndin! ah.

thetta er kannski ekki besta flamingoa myndin ur thessum blessada dyragardi, en thad er skemmtilegt ad sja umferdaskiltid tharna. annars hafdi thessi dyragardur thad umfram adra dyragarda sem eg hef farid i, ad their voru med dancing flamingoes, eda nei, flamingo army - eitthvad. batteriin klarudust audvitad adur sa performans byrjadi. en theim var ollum smalad saman og svo hlupu their til haegri eda vinstri eftir thvi sem thjalfarinn theirra sagdi til um. rather anti-climatic, if you ask me. en samt gaman bara afthvi eg hef aldrei sed flamingoa. eda notad ordid flamingoi eins oft og i thessari setningu.
enn ein snilldarmyndin! ah.

thessi var i dyragardinum. toby het hann og var svo vinalegur ad reyna hvorki ad klora mig til blods eda gogga ur mer augun. ljomandi.
enn ein snilldarmyndin! ah.

1.18.2005

ég fór einusinni á museum of modern art í new york, moma, held það hafi verið í áramótaferðinni 99 - 00. elli, ég, helga og ómar. þetta var skemmtileg ferð, við sáum þessa blessuðu kúlu falla niður sem maður hefur séð milljón sinnum í imbanum og við vorum á tæms skver á miðnætti. ten! nine! eight! etc... þessi áramót voru eitt stærsta antiklímax lífs míns, ég bjóst við því að það myndu allir missa sig í áramótafjörinu, en tíu mín. yfir miðnætti voru göturnar auðar, nema við og lögregluherinn sem hafði þvílíkan viðbúnað og höfðu stjórn á öllum skrílnum eins og að smala kindum í réttir. ég veit ekki við hverju ég bjóst eiginlega, allavega ekki flugeldasturlun eins og á íslandi, en ég bjóst ekki við kojufylleríi heldur.

but i digress...á museum of modern art hangir semsagt þetta verk. ég man að mér fannst það ótrúlega fallegt og ég keypti póstkort. nú hef ég horft á þetta póstkort nánast daglega síðan, uppi á vegg við skrifborðið mitt, á ísskápnum og saa videre. nema að listaspekúlantinn ég komst að því um helgina að stúlkan á myndinni, christina sumsé, er ekki bara að liggja og spá og spekúlera úti í haga þar sem við horfum á hana kannski frá sjónarhorni elskhuga hennar. nei. hún er lömuð eftir polio (mænusótt?) og er að skríða heim að býlinu eftir vinnu á akrinum. algjört skrens. öll rómantík farin. en merkilegt samt.

en mér finnst þetta ennþá mjög fallegt og sterkt verk. bara ekki eins og áður. svona eins og þegar maður fær að vita alvöru ástæðuna fyrir norðurljósunum, það gerir þau ekki minna falleg.
nu fer eg ekki aftur ur fodurlandinu sem thrumurnar proprierudu fra gudsteini fyrr en i vor. her er kominn vetur, rett eins og viftan er vorbodinn minn, tha er brjaladi nagranninn med rafmagnslaufblasarann kominn i gang med rafmagnssnjoblasarann. skyldi thetta kannski vera sama graejan? skiptir einhverju mali hvort blasid er laufum eda snjo? jah, nu vaeri gott ad vera karlmadur og _vita_ svona hluti.

her er allt hvitt og fallegt. i gaerkvoldi var skritin birta, tho thad vaeri myrkur. snjorinn og stjornurnar, mjog poetiskt og fjolublatt og mig langadi svo ad vera ljodskald eda snjall penni thvi eg hefdi getad skrifad eitthvad ofsalega fallegt, uppfullt af myndmali og eg veit ekki hvad - en eg horfdi i stadinn a wonder woman og let mig dreyma um ad eiga blue satin tights og osynilega flugvel.

eg er buin ad klaeda mig i buxur yfir fodurlandid, thvi eins og ed benti a i morgun tha getur oft gustad hressilega um typpagatid. when ed speaks, you listen.

eg er sumse a leid uta posthus ad na i skattaeydublod. en i stadinn fyrir ad gera thad med skeifu, tha er eg hress og gladur pompoli. thad er ekki annad haegt.

eins og eg sagdi i morgun vid ed and marge, hver er eiginlega skyringin a thvi ad eg hef ekki enntha verid uppgotvud??
enn ein snilldarmyndin! ah.

1.17.2005


rétt hjá red bay á andros eyju. ég var að fatta það að myndirnar sem ég setti inn koma upp í "öfugri röð". vensamlegast skruna neðst á síðuna og fara upp til að skoða með ferðasögubitum. ok. komið gott. farin að sofa.
enn ein snilldarmyndin! ah.

vitiði hvað það er erfitt að tala með snorklgræjur uppí sér? og hvað það er ótrúlega gaman að snorkla?? og hvað það gerir mikið fyrir sex-appílið að taka svona myndir af sér?
enn ein snilldarmyndin! ah.

1.16.2005


ji hvað þetta rölt niður minningatröð er skemmtilegt! finnst ykkur ekki? hér eru margarít og helmút með neville. hann djammaði nú með larry bird hérna í den. jamm. alveg satt. hann sagði okkur það.
enn ein snilldarmyndin! ah.

you can dress us up, but you can´t take us out. believe me. or ask hjalli. he´ll tell you. hí hí.
enn ein snilldarmyndin! ah.

love that earlobe. love it!
enn ein snilldarmyndin! ah.

vitiði hvað wet willie er? magga lærði það í þessari ferð. svona þegar maður sleikir litla putta og treður í eyrað á næsta manni (eða konu)
enn ein snilldarmyndin! ah.

no comment. and no upper lip either.
enn ein snilldarmyndin! ah.

what do i dooooo when youuuuu are faaaaar awayyyyyyyy and iiiii am blueeeeeee....
enn ein snilldarmyndin! ah.

og við það varð hjólið hans svo abbó að það fleygði sér af hafnarbakkanum. takið annars eftir listrænum tilþrifum möggu, hjólið í sjálfsvígshugleiðingum og húfan í efra hægra horni...agalega lekkert.
enn ein snilldarmyndin! ah.

derhúfan mín fína fauk á haf út. en hjalli bjargaði henni!
enn ein snilldarmyndin! ah.

einn daginn hjóluðum við út að conch sound þar sem æsispennandi atburðir áttu sér stað...
enn ein snilldarmyndin! ah.

við í tiki hut. æ. þetta var nú bara eiginlega alveg æði.
enn ein snilldarmyndin! ah.

við áttum efri hæðina. algjör draumur. myndin fyrir neðan er svo útsýnið sirka þaðan sem magga stendur...
enn ein snilldarmyndin! ah.

without a doubt, uppáhalds mynd #1 tærnar mínar eru líka svo sætar! hengirúm beint fyrir utan sumarhúsið.
enn ein snilldarmyndin! ah.
á morgun, mánudag er martin luther king day. ekki amalegt að leggja heilan dag undir það að minnast þessara orða og ígrunda hversu ótrúlega sorglega skammt við erum komin á veg með að láta þennan draum rætast.

ein flottasta auglýsing sem ég hef séð tengist einmitt þessum degi en er því miður fyrir keðjuna starbucks (setjið f í staðinn fyrir b and you get my opinion). en óháð því hvað mér finnst um keðjur og hvaða áhrif slíkar keðjur hafa á t.d. hagvöxtinn í litlu samfélagi eins og íþöku, þá er þessi auglýsing alveg dúndur.

svartur bakgrunnur og stafrófið eins og það leggur sig á miðri síðu afturábak. stafirnir mlk eru feitletraðir og fyrir neðan stendur eitthvað á þessa leið: before he came along, things were backwards. thank you, dr. king.

ok ok. ég veit að þetta hlómar ótrúlega ostalega, en samt. mér finnast alltaf flottastar auglýsingarnar sem eru algjört míním, kannski við fyrstu sín bara plebbalegar og leiðinlegar en eru svo bara flottar, með orðavali eða what have you. allavega.

enn gengur ekkert með þessar myndir frá da bhams. er alveg að missa þolinmæðina en til að létta mér og þér lundina þá ætla ég bara að henda inn örfáum á síðuna hérna. bara uppáhalds, ok? sjísh. erfitt að velja!

1.14.2005

word of the day i dag er typhoid mary... merkilegt og paelid i upprunanum. gaman ad thessu.

Subject: Typhoid Mary: M-W's Word of the Day

****************************************************************
The Word of the Day for January 14 is:

Typhoid Mary \TYE-foid-MAIR-ee\ noun
: one that is by force of circumstances a center from
which something undesirable spreads

Example sentence:
"We don't want any Typhoid Marys here," the supervisor
told employees, "so if you have a bad cold, do your coworkers a
favor and stay home."

Did you know?
The original Typhoid Mary was a New York City cook in the
early 1900s who loved her job. Unfortunately, she had been
exposed to typhoid, and although she was immune to the disease
herself, she was able to pass the disease to others by way of
the food she prepared. Health officials identified her as Mary
Mallon, an Irish-born immigrant, and they quarantined her to
stop the spread of the disease. Three years later, Mary was
released with a warning not to cook professionally again. But
in 1915, she was discovered working as a cook at a maternity
hospital identified as the source of a new typhoid outbreak,
and she was forcibly returned to quarantine, where she remained
until her death in 1938.


=================================

annars langadi mig bara ad slongva thessu inn:

survival kit contents:
one .45 caliber automatic
two boxes of ammunition
four day's concentrated emergency rations
one drug issue containing:
antibiotics
morphine
vitamin pills
pep pills
sleeping pills
tranquilizer pills
one miniature combination russian phrase book and bible
$100 in rubles
$100 in gold
nine packs of chewing gum
one issue of prophylactics
three lipsticks
three pair of nylon stockings

lak nidur af stolnum thegar slim pickens las thetta. en i heildina vard eg bara thunglynd af ad horfa a dr strangelove. kannski er eg bara puko finnast thessi gamanmynd ekki fyndin? well so be it. en thessi slim pickens, lek hann ekki i blazing saddles lika? eda er madur bara ad rugla thessum erkitypum saman? they all look the same to me!

en...enough naflaskodun. eg er farin ut ad labba med voffann. og eftir thad aetla eg ad reyna enn einusinni ad skella myndunum upp a svaedid mitt i cornell. thetta er allt ad koma krakkar!

ps.
honk if you love spam!

1.13.2005

thad voru m.a. san diego serenade - sem er eitt af minum uppahalds med tw, og svo ad sjalfsogdu i never talk to strangers og i hope i never fall in love with you. og bara fullt annad. en thessi draumur synir klarlega hvad eg er eigingjorn, thvi maggan min var ekki med mer. og tho myndi hun likt og eg deyja fyrir konsert hja meistaranum. oi vei. eg vona ad mig dreymi hann aftur svo eg geti bodid henni ad vera memm. ji hvad thad vaeri gaman!

en af hverju settist eg fyrir framan tolvuna en for ekki ad sofa... ja, bio.
eg er buin ad fara thrisvar i bio sidan eg kom heim jibbi jibbi.

fyrst for eg ad sja life aquatic og hun er yndisleg. og tonlistin frabaer. audveldlega ein af minum uppahalds, fyndin og pinu sorgleg en adallega fyndin og bara flott. thad er svo gaman ad sja flottar hugmyndir. og svo er bara flott ad sja bill murray in a wetsuit dancing his tush off.

sidan for eg ad sja sideways. og hun var god. ekki uppahalds, en thad eru alveg nokkur atridi sem gera hana alveg thess virdi ad sja. vaeri alveg til i ad fara i svona pilagrimsfor i vinsmokkunarherudum californiu. ekki med thessum duddum samt. henri og jeff vinir minir voru mikid med thad a hreinu ad duddarnir i myndinni vaeru erkitypur fyrir alla karlmenn, annadhvort vaeru karlmenn kvidnir favitar eda bara pjura favitar. veit nu ekki alveg med thad, vil sidur taka undir svona sleggjudoma thar sem eg er thekkt fyrir ad igrunda malin og hugsa adur en eg tala. hmm? en allavega, alveg thess virdi ad sja.

og svo meistarinn, jeunet. for semsagt ad sja a very long engagement og hun er eins og allt sem jeunet gerir, ofsalega vel gerd. falleg myndataka og nokkur trademark jeunet moment. alveg prydileg. alltaf thegar eg se svona myndir (svona = franskar) tha langar mig ad laera fronsku. kannski laet eg verda af thvi einhverntimann.

en nu er klukkid margt. aetla ad sofa. a morgun er annar frabaer dagur i frii!

1.12.2005

djöfull var þetta frábær draumur! ég vaknaði skælbrosandi.
mig dreymdi semsagt að ég var einhversstaðar að hangsa, drekka bjór með vinum mínum og haldiði ekki að enginn annar en tom waits hafi labbað sér inn á barinn! og settist hjá mér! og vildi endilega leyfa mér að syngja með sér nokkur lög! og hann var besti vinur minn og við vorum bara að spila - alltí einu var hljómsveitin hans komin og já. bara jam session with da man!

tom waits! pælið í því! tom waits! algjörlega mergjað!

the exclamation point! back by popular demand!

annars var ég að hlaða niður myndunum frá da bhams. þannig að það verður bráðum myndasaga.

!

mikið rosalega er ég mikil grúppía.

1.10.2005

sjísh. krípí dæmi maður. skyldi hún hafa verið að bora í nefið þegar hún komst að þessu?

1.04.2005

já þau margarit og helmut eru sko ekki amalegir ferðafélagar og það var algjörlega öm. að kveðja þau á flugvellinum í nassau.

ég held að fyrir utan að vera með þeim ágætu hjónum, að þá hafi highlightið í ferðinni fyrir mig verið að upplifa sólarupprásina á gamlársdag á ströndinni. og að sitja í hengirúmi á ströndinni. og synda í sjónum. og snorkla. og vera viðstödd "rush in" með innfæddum á andros eyju um áramótin - tryllt og sveitt gospel band sem stoppaði ekki og allir dansandi í einhverjum transi hring eftir hring í hálf niðurníddri kirkju. can i get an aaaa-men?! skyldi trúleysið hjá mér eitthvað að hafa með það að gera að það var engin gospel-kirkja í breiðholtinu? and they call themselves ghetto...

það eiginlega meikar engann sens að búa til lista yfir frábærustu hlutina. þetta var allt frábært. allt.

en skrítið samt. í morgun vaknaði ég á sólarströnd og núna er ég að fara að sofa í upstate new york. svona er nú tæknin mögnuð.

meira af ferðinni síðar. ég ætla að lúlla. það tekur á að vera í fríi.

hér eru samt nokkrar myndir sem hjalli setti upp:
hitinn.
rykið.

ókei. gónótt.