6.30.2003

eg er fyrir svo aldeilis lifandi longu buin med Harry Potter og fyrir utan thad tha er eg lika flutt i nyja ibud nidri i bae og byrjud ad spila i sumarseasoninu i softball (svona ahugamannautgafa af hafnarbolta - nei, boltinn er ekki linur!). I millitidinni hjalpadi eg lika til a namskeidi i vinnunni sem heitir "Youth Take ACTion In Their Communities" og thad var algjort brill ad sja thessi litlu dyr - 13-16 ara - vinna saman ad sameiginlegu markmidi, akveda hvada malefni aettu ad vera a oddinum, skipuleggja frettamannafund, bua til skilti, auglysingar, skipuleggja krofugongu og leikrit og eg veit ekki hvad. Og thetta var allt gert a thremur dogum i 30 stiga hita og engri loftkaelingu. Til ad lesendur geti sett sig i spor okkar tha er tilvalid ad imynda ser ad madur se i hopi 40 manns i gufunni i Vesturbaejarlauginni og verkefnid er ad vinna eins og brjalaedingarog vera kreatifir og koma vel saman! Mind you, thetta voru 40 unglingar allstadar ad ur fylkinu, sumir ur minnihlutahopum og fataekari hverfum, adrir adeins betur staddir osfrv. Merkilegt - En svo gekk thetta svona glimrandi vel og thetta voru bara algjorar dullur! Eg var med sk. Media Team og vid documenteredum thetta alltsaman, thannig ad nu ma Michael Moore fara ad vara sig...not... lol

En eg laet thetta naegja i bili - timi kominn a kaffibolla nr. 3
Hilsen,
Abby

6.23.2003

her verdur ekkert bloggad (segir hun i bloggfaerslu...talandi um motsogn)
fyrr en eg er buin ad lesa Harry Potter!

370 pages down, 400 to go!

6.18.2003

helgin i rochester rokkar feitt! Enda er ekki leidinlegt ad spoka sig i godu vedri, borda godan mat, drekka gott vin, skoda skemmtileg sofn og hitta skemmtilegt folk :o)

Hapunktur helgarinnar skiptist i tvennt, gledi hapunkturinn og intellectual hapunkturinn (sem er eiginlega lika gledi hapunktur).

Byrjum a theim fyrrnefnda:

Eg var bodin i party sem atti ser stad i thvottahusi. Svona møntvask thar sem madur maetir med klink og thvaer garmana sina. Sko, herna i Bandarikjunum er ekkert algengt ad folk eigi thvottavelar og thvi møntvask a hverju horni. Allavega. Thvottahus thetta er lika rekid sem listagalleri og synir verk listamanna sem, tjah, eru ekki uppgotvadir enntha og kannski liklegast ekkert a leidinni ad uppgotvast. Fostudagskvoldid var sumse opnunarkvold og hvorki fleiri ne faerri en tvaer hljomsveitir ad spila. Snilld. Thad er eitthvad svo fallegt vid svona framtakssemi. Eg var nota bene elsta manneskjan a svaedinu og er eg nu ekki gomul - eg var lika minnst piercud og minnst hudflurud og mest klaedd og thyki eg nu ekki vera tepra. En ju, thetta var bara gledi ut i eitt og madur tjuttadi bara med taningunum. Thetta var BYOB – Bring your own beer og lidid var med odyrasta pissid sem fyrirfinnst, storar floskur af 40’s i brunum brefpokum – alveg eins og madur ser ronana med I bio. Sumum fannst stud ad heyra mig segja nafnid mitt, sumum fannst meira stud ad lata yta ser iI thvottakerrum en langflestum fannst samt mesta futtid ad hoppa og oskra og vera eins og alvoru ponkarar. People-watching af bestu sort!!

Intellectual hapunkturinn var ad sjalfsogdu The Strong Museum. Thetta er safn aetlad fyrir born og unglinga og synir flest allt sem litur ad menningarsogu Bandarikjanna. Algjort undur og greinilegt ad thetta er ad virka hja theim thvi thad var fullt af folki tharna og krakkarnir voru hlaupandi um, skrikjandi og hlaejandi og vid saum m.a.s. eitt dyrid taka aediskast thegar foreldrunum fannst nog komid og vildu fara heim. Fastir lidir a thessu safni eru medal annars Timavelin, Sesame Street , National Toy Hall of Fame og Making Radio Waves (thad er sko ekkert sma kuuuuul ad bua til sitt eigid utvarpsleikrit og sja hvernig hljodeffectarnir eru gerdir og allt!!)

Thad sem eg hlakkadi samt mest til ad sja og thad sem impressadi mig mest var syningin "Not Sold In Stores"

Syning a leikfongum sem born I thridja heiminum gera ser ad godu og bua til sjalf. Hraefnid er tha jafnan eitthvad sem madur myndi annars flokka sem rusl. Gamall sandali, notad ror, onytur plastpoki og snaerisspotti eru hraefni duggu sem 7 ara strakur bjo til! Og tha erum vid nu komin hringinn, thvi thetta tengist thessu fallega sem eg rofladi svo mikid um, um daginn. Thad er otrulegt ad sja ad thratt fyrir fataekt, hungur og annan omurleika ad tha eru krakkar alltaf bara krakkar og theim finnst gaman ad leika ser og thau eru ekki bundin vid thad ad fara eftir akvednum leidum til thess.

Thinking out of the box, imyndunarafl og skopunargledi virdist allstadar vera einkenni krakka og thad er frabaert ekki satt?!

6.17.2003

hae ho jibbi jey og jibbi jey...

6.13.2003

gledi dagsins fyrir utan thessa gledi, er su ad eg er a leidinni til Rochester i helgar-husmaedra-orlofs-fri!

Rochester er i sjalfu ser ekkert brjalaedislega spennandi borg en hefur sinn sjarchma. Landslagid er svipad og her i Ithoku, gil og gljufur og laekjarspraenur haegri vinstri, ethniskir borgarhlutar med spennandi veitingastodum, business district og fullt af skemmtilegum sofnum thannig ad mer a ekki eftir ad leidast held eg
haleluja og amen
:o)

6.11.2003

ok thad er ljost ad thad les enginn blogginn minn thannig ad eg skrifa bara um thad sem mer synist!

*ullar*

eg er sko ekkert sar ad engum hafi dottid i hug ad kommenta a faersluna mina um thad hvad eg gaeti hugsanlega skrifad thvi eg er med svo brill umfjollunarefni i dag!

hafidi heyrt nyja diskinn med hljomsveitinni bent?
thessir guttar eru brillogsnill!!
nuna sit eg i vinnunni og vinn vid ad loka arinu i bokhaldinu (vuhu!) og eina astaedan fyrir thvi ad eg er ekki buin ad reyna ad sniffa mig til dauda, hefta mig til dauda, tippexa mig til dauda eda post-it-a mig til dauda ...you get the drift... er ad eg er ad hlusta a thennan og akkurat thennan disk -

*gruv*

og thad er bara eitthvad svo saluhressandi (hey! nyyrdi? - spurning um ad fara ad kaupa tyggjo! sbr. faerslu from way back when) ad vita ad thad er til folk i thessum heimi sem ser ekki um bokhald heldur byr til eitthvad fallegt.

Fallegir hlutir eru svo hrikalega vanmetnir i thessum heimi - thad maetti jafnvel segja ad "vanmetnir" seu vanhvorf (ekki nyyrdi, heldur gamlyrdi) og allt alllt allt of sjaldan sest madur nidur og gefur sjalfum ser faeri a ad anda ad ser fegurd, horfa a fegurd, snerta fegurd eda hreinlega sokkva ser i fegurd - imyndadu ther heiminn ef allir fengju ser skot af fegurd med morgunkaffinu. Og brillid vid thad er ad fegurd getur verid svo margt og tharf alls ekki ad vera eitthvad dyrt! Mer finnst til daemis fallegt ad vakna og hlusta a fuglana - thad er okeypis! Mer finnst lika fallegt ad brosa til folks og fa bros til baka - thad er lika okeypis! Stundum finnst mer fallegt ad vera uti i rigningunni - thad er okeypis as well.

Og svo er lika fallegt ad sumt fallegt er okeypis! This is a win-win situation fyrir alla, ekki satt?
so not silent!

fyrir mer er thetta spurning um gaedi - ekki magn - ikke os' ?

6.10.2003

eg veit ekki hvad eg a ad skrifa um i dag -
kannski aetti eg ad setja upp lesendakonnun:
Veljid umfjollunarefni!!
A: "Af hverju finnst Moggu Doru skemmtilegt ad likja mer vid rofulausan hund?"
B: "Hvad gerdi eg um helgina?"
C: "Af hverju sprengdi eg aedar og braut nokkra jaxla i sidustu viku?"
D: "Af hverju er Albany ein juro-ooooooomurlegasta borg i heimi?"
E: "Hvad veldur thvi ad eg hef aldrei spilad tolvuleiki, og af hverju aetti eg ad taka upp a thvi nuna?"
F: "Hvada baekur eru a nattbordinu hja mer?"
G: "Hvad hef eg fengid marga marbletti undanfarid sem beinlinis ma rekja til thess hvad eg er donnud?"

Lesandi godur, it's up to you!