8.15.2003

hey ja og eg gleymdi ad plogga diskinn hja Yeah Yeah Yeah's - Fever to tell - namminamm!
i gaer var ynnndislegur dagur i hverfinu minu - a leidinni heim tok eg eftir thvi ad nanast allir nagrannarnir voru uti a svolunum eda stettinni fyrir utan husin sin ad spjalla, born hlupu um og leku ser og fuglar sungu osfrv. Eg helt eg hefdi fyrir einhverja furdu lent i oraunveruleika med thvi ad fara nyja leid heim - thu veist natturulega ad allt a ser hlidstaedu og kannski var hlidstaedan a hverfinu minu bara hinum megin vid gotuna, hvad veit eg? Nu eg hefdi lika getad fyrir algjort glopalan stigid inn i timaluppu- svona eins og i Startrek. En svo var ekki. Thad var bara rafmagnslaust. Og thad sem eg helt fyrst ad vaeru vingjarnlegar samraedur nagrannanna voru ottablandin hysteriukost og spekulasjonir eins og ad heimsendir se i nand, hrydjuverkamenn hafi raent rafmagnsbirgdum Bandarikjanna. En svo var ekki. Bara bilun i midkerfi i rafmagnsdreifikerfinu sem stydur NY fylki og storan hluta austurstrandarinnar. I snapped natturulega immediately in action og klaradi isinn sem var i frystinum. Alveg omogulegt ad lata hann bradna. Nu svo tok vid "Neydaraaetlunarplan Hrannar". Eg skipti ur vinnufotunum yfir i stuttbuxur og stuttermabol (thad er reyndar daglegt braud), sandala (daglegt braud) og settist ut a svalir ad lesa bok (daglegt braud). Annad hvort er eg bara vitlaus eda haldin alveg hriiiikalega miklu magni af stoiskri ro en, thetta var einn af thessum ekki-vidburdum. En eg er lika heppin ad bua ekki i storborg og hafa fest i nedanjardarlestarkerfi, lyftu eda eitthvad svoleidis. En allavega, eg var ad spogglera a medan eg kveikti a kertum i gaerkvoldi, hvad madur er ordinn hadur ollu thessu drasli sem madur getur stungid i samband. Og hvad thad tharf litid til ad raska daglegu "jafnvaegi"- Thad hefdi verid mjog ahugavert ad vera fluga a vegg einhverstadar i storborg eins og NYC og bara skoda hvernig mannlegt atferli breytist, baedi a fallegan hatt en lika midur fallegan. I gotunni minni myndadist party thegar leid a kvoldid og thad var ljost ad hvorki heimsendir ne hrydjuverkamenn vaeru astaedan fyrir thessu veseni ollu - Liz og Gary, nagrannar okkar a horninu, kveiktu a grillinu sinu og folk maetti med thann frosna mat sem thad vildi ekki ad faeri til spillis og grilladi og svo bordadi hverfid saman og hlustadi a litid ferdautvarp eftir nyjustu frettum. Thad er skritid, en eg oska thess eiginlega ad thad vaeri rafmagnslaust einu sinni i viku - audvitad an leidinlegu afleidinganna, en kannski svona "semi"rafmagnsleysi? Eins og var thegar RUV sendi ekki ut a Fimmtudogum og folk thurfti actually ad *gisp!* hafa ofan af fyrir ser. Allavega, nog af nostalgiurofli i mer.
Signing off from Loonyland
love, Abby.

8.13.2003

namminamm
kaffi og halfbradnad m&m - snilld!

8.11.2003

ekkert merkilegt ad segja i dag - thannig ad mer datt i hug ad deila thvi med ykkur hvad eg er ad hlusta a thessa dagana trallala

in no particular order:

The White Stripes - Elephant - ef thu att ekki thennan disk, tha barasta nuna, utibud og kaupa!
Luna - Luna Live - schjanilld!
Wilco - Yankee Hotel Foxtrot - afthvibara
Badly Drawn Boy - The Hour of the Bewilderbeast -somu guttarnir og gerdu tonlistina vid "About A Boy"
Johnny Cash - At Folsom Prison and San Quentin - ef eg tharf ad rettlaeta fyrir ther af hverju eg hlusta a the man in black tha er eitthvad ad hja ther
Groove Armada - Back to Mine - hmmmmm...goes well with either red or white
Morcheeba - Big Calm (uppahald: Gunholster)
Bonnie Prince Bille - I see a darkness - hvernig er haegt ad vera svona mikill vaelukjoi en samt kul?
Bent - Programmed to love - jibbijibbi!
Jackson 5 - The Ultimate Collection - as easy as 1, 2, 3...'nuff said.

meiri vitleysan - jattla drifa mig heim og flytja meira dot inni nyja herbergid mitt!

8.08.2003

tha er softball sisonid buid. leidinlegt ad haetta thegar madur er loksins farinn ad fatta hvad er i gangi og hvernig er best ad spila strategiskt sed. en thad er alltaf naesta sumar!

annars er svosem litid ad fretta her - fostudagur og svona. eg byst vid thvi ad klara loks helvitis renovasjonina a svefnherberginu minu og flytja inn yfir helgina. mikid var. var eg annars buin ad segja ykkur fra thvi hvada lit eg er ad mala herbergid mitt? thad er eldrautt! kul, ekki satt? thad finnst mer. og ekki nog med thad, heldur tha er eg vist alveg i retta girnum skv fengsjuiii og tha er nu ekki haegt ad vera annad en gladur...

8.05.2003

eg aetladi ekki ad fara ad rifa mig yfir thessu - en...
Arni Djonnnnsen og Thjodhatid - hallo! Hvad er ad folki?????
"Ae ae Arni minn, en leidinlegt ad thu skulir vera i fangelsi, akkurat a medan thad er thjodhatid - jaeja vinurinn, skelltu ther bara og vid vokvum blomin fyrir thig pg tekkum a postinum thinum a medan!"

Eg sem helt ad fangelsisvist aetti ad vera refsing? Svo er thetta bara sumarbudamentalitetid - "Ja, jaeja, nu braust thu af ther gourinn - nu ferd thu bara Kaldarsel i 3 vikur" - nu og ef thad er kona sem brytur af ser tha fer hun bara i Vindashlid?

Thannig ad nuna er spurningin hvort thad se eitthvad meingallad vid fyrirkomulagid a fangelsisvist a Islandi, eda hvort thetta se bara Vestmannaeyingar i einhverri gedveiki?

Nenni ekki ad aesa mig meira yfir thessu - thad er svo vont fyrir hjartad.


va...

http://www.philborges.com/menu.html

8.01.2003

Did you hear about the dyslexic devil worshipper?
He sold his soul to Santa.

test

7.30.2003

a hinu daglega rolti um netid rakst eg a thetta:

og tha vil eg serstaklega benda a eftirfarandi:


Ljónið - 23.júlí-22.ágúst

Þú vegðug gogmæltug í dag.


snilld! Thetta rifjar upp fyrir mer thegar vid Marge vorum i Salfraedinni a sinum tima og milli thess ad taka sma hle fra kaffistofunni til ad lesa namsbaekurnar tha dundudum vid okkur stundum vid ad lesa Timann og tha serstaklega stjornusparnar. Og thetta er eiginlega ekkert fyndid ef thu thekkir ekki eina tiltekna skolasystur okkar - en Marge, this one's for you baby!

en fyrst eg er farin ad rifja upp skolaarin, tha man eg lika thegar vid gafum Sporra krusir af kaffistofunni i Odda i innflutningsgjof thegar hann og Kristin fluttu saman - svona meaningful yet cheap gjof - skyldu haskolayfirvold nokkurntimann hafa leyst "Hid dularfulla hvarf kaffistofukrusanna i Odda"? Eins og kaffid theirra var nu vont, tha gripur mig nuna alveg klikkud nostalgiutilfinning - ahhhh, ad vera ungur og vitlaus a ny og geta eytt heilu og halfu dogunum a kaffistofunni i Odda...

sjitt... somebody slap me!


7.28.2003

eins og skaldid hun Dolly Parton sagdi: "it's hard to be a diamond in a rhinestone world"

eg er fyrst ad skilja thad nuna...
*dramatisk thogn*

This quiz says I'm not going to Hell, but it's wrong.
You don't belong in Hell. Sorry.

...You probably fucking lied or cheated.
Fucker.


Why Will You Go To Hell?
brought to you by Quizilla

7.25.2003

*andvarp*

af hverju er thad thannig ad thegar eg er i midju hadegishlei, uti i gardi, ad dansa fugladansinn og syngja eitthvad bjanalegt lag og fiflast med samstarfskonu minni, ad akkurat tha labbar saeti gaeinn a skrifstofunni framhja?

af hverju er eg svona mikill vitleysingur?
af hverju get eg ekki verid dama for once?
af hverju finnst mer fyndid ad setja sukkuladi a tennurnar a mer og spyrja svo "Er eg med eitthvad i tonnunum?"

7.24.2003

breakthrough!

ja thetta gat hun! Thratt fyrir frekar slaemt skyggni og thokukennda hugsun, tha held eg ad mer hafi tekist ad fatta helvitis logikina a bakvid hver borgar hvad fyrir hvern a budgettinu okkar fyrir naesta ar -

don't ask me, it's a long story - verum bara kat og glod ad klukkan er ekki meira en 5 og eg kemst bradum heim!
ai
akkuru tala allir svona hatt i dag?
akkuru er ljosid svona hrikalega bjart i dag?

7.23.2003

gledi gledi gledi!

ekki nog med ad eg hafi fengid tilbod um morgunmat i rumid, tha er her alveg otruleg snilld! Smellid a "Smellid" Bladrad i Bloggsima Hex og hlustid!!

og ekki ma gleyma thessu heldur.


maeli med thvi ad eiga afmaeli, thad er svo gott ad vera elskadur!