fyrst nick cave og nu morrissey
hvad er naest? meistari waits?
eg tjullast.
7.13.2006
tikk takk tikkitikki takk
i dag er kabarutfa dagur.
thad er allt afturabak. eg vaknadi seint, en var fullviss um ad klukkurnar hefdu rangt fyrir ser. skildi ekkert i thvi af hverju ruslakarlarnir voru bunir ad koma og taka ruslid alveg eldsnemma. konan sem byr i naesta husi var ekki einusinni komin ut a verond med kaffid sitt. mer leid eins og palla. thangad til eg leit a klukkuna a gemsanum. the horror.
nu thegar klukkan er ad verda tolf a hadegi, lidur mer eins og hun se rett ad skrida i niu. og ad eg eigi allan daginn fyrir mer. sem er ekki rett.
nema kannski ef eg byggi i odru timabelti. en thad geri eg vist ekki.
ugg.
thad er allt afturabak. eg vaknadi seint, en var fullviss um ad klukkurnar hefdu rangt fyrir ser. skildi ekkert i thvi af hverju ruslakarlarnir voru bunir ad koma og taka ruslid alveg eldsnemma. konan sem byr i naesta husi var ekki einusinni komin ut a verond med kaffid sitt. mer leid eins og palla. thangad til eg leit a klukkuna a gemsanum. the horror.
nu thegar klukkan er ad verda tolf a hadegi, lidur mer eins og hun se rett ad skrida i niu. og ad eg eigi allan daginn fyrir mer. sem er ekki rett.
nema kannski ef eg byggi i odru timabelti. en thad geri eg vist ekki.
ugg.
7.08.2006
my life, my way
hey, kann einhver ad henda automatiskt ut textanum sem kemur alltaf med myndablogginu?
annars er her vinnuadstadan/my life thessa dagana. ritgerdin a blussandi fart. er bradum ad na 50 bladsidna markinu. er thad ekki annars eitthvad? eller hur?
6.29.2006
big bird
thetta er frekar slappt blogg herna, synist mer.
hvad finnst ykkur?
eg a myndasima nuna. og er ad skrifa ritgerd. a thridjudaginn er 4th of july. sem thydir bara piknikk og grill. i kvold er thad svo cinema under the stars. breakfast at tiffany's med hvitvini.
ja, og svo er eg ad fara hingad bradum. nanar tiltekid 22. juli - 29 juli. thannig ad eg verd "ad heiman" a afmaelisdaginn. ji.
thannig ad lifid er bara oskop gott.
hvad finnst ykkur?
eg a myndasima nuna. og er ad skrifa ritgerd. a thridjudaginn er 4th of july. sem thydir bara piknikk og grill. i kvold er thad svo cinema under the stars. breakfast at tiffany's med hvitvini.
ja, og svo er eg ad fara hingad bradum. nanar tiltekid 22. juli - 29 juli. thannig ad eg verd "ad heiman" a afmaelisdaginn. ji.
thannig ad lifid er bara oskop gott.
6.18.2006
6.03.2006
pjuff
tha er "utskriftar"helgin buin og eg buin ad skila skikkjunni godu og hattinum. buin ad borda kokuna godu med dyggri adstod drew og meiradsegja buin ad fa einkunnirnar fyrir sidustu profin. sveimertha. og tha er bara thetta smaatridi med ritgerdina eftir. isssssss.
aedisleg heimsokn fra moggu minni og hjalla og margreti og litla gul. og nu er mamma lika farin og eg er ad spa i ad fara bara ad sofa. such is the life of sleep deprived lil' me.
skodid myndirnar! gaman!
e.s. eg gleymi alltaf ad fyrsta myndin fer nedst a siduna thannig ad thid verdid ad fara nedst fyrst. alveg eins og i bibliunni, var thad ekki? hinir nedstu verda fyrstir? nei? allavega, sko til ad sja sogu helgarinnar ad tha - allir fara nedst fyrst! ok. var eg buin ad segja ad thad aetti ad skoda nedstu myndirnar fyrst?
aedisleg heimsokn fra moggu minni og hjalla og margreti og litla gul. og nu er mamma lika farin og eg er ad spa i ad fara bara ad sofa. such is the life of sleep deprived lil' me.
skodid myndirnar! gaman!
e.s. eg gleymi alltaf ad fyrsta myndin fer nedst a siduna thannig ad thid verdid ad fara nedst fyrst. alveg eins og i bibliunni, var thad ekki? hinir nedstu verda fyrstir? nei? allavega, sko til ad sja sogu helgarinnar ad tha - allir fara nedst fyrst! ok. var eg buin ad segja ad thad aetti ad skoda nedstu myndirnar fyrst?
Subscribe to:
Posts (Atom)