3.03.2003

I nott dreymdi mig pabba - thad er alltaf gedveikt thegar thad gerist!

I draumnum vorum vid bara tvo ad bardusast og endudum ad thvi ad taka that i pilukastkeppni a gamla vinnustadnum hans - sem af einhverjum furdulegum draumaastaedum var svona kantry-bar med a mechanic bull og allt...
nema hvad...
vid vorum naestbest – thad munadi bara 10 stigum a okkur og lidinu I fyrsta saeti (71 vs. 61) en tha kom til sogunnar einhver kona sem var skyld skipuleggjendum keppninar og hun var vist einhver super duper atvinnumadur og hafdi ekki lidsfelaga thannig ad hun atti ekki ad fa ad taka that taeknilega sed. Sko, i draumnum tha vissi eg ad vid pabbi hefdum skrad okkur og svoleidis eins og madur veit i draumum. Vid pabbi vorum styrkt af einhverjum vinum minum sem vedjudu a ad okkur taekist ad vinna og likurnar a thvi foru nu snarlega minnkandi utaf thessum ovaenta keppanda

Vid pabbi akvadum thvi ad fara i heilagt strid gegn skipuleggjendum keppninar og sogdum okkur ur motinu og heimtudum einnig ad their sem hofdu vedjad a okkur myndu fa ad draga vedmalin sin til baka – I ljos kom ad thad hofdu ekki margir vedjad a keppnina, og heildarsumma vedmalana var um 14 dollarar, en Matt vinur minn hafdi vedjad 10 dollurum a okkur, thannig ad keppnin myndi tapa umtalsverdu fjarmagni a thessu – en vid stodum vid ord okkar og neitudum ad taka that i svona svindli og allt i einu vorum vid i frettunum og eg var einskonar thjodhetja og vinur litla mannsins fyrir ad neita kugun yfirvaldsins. Thetta var svo toppad allt thar sem vid vorum borin ut a gullstolum og svona konfetti og glimmeri rigndi yfir okkur og mugurinn var alveg ad tapa ser i gledinni...

en allt i allt tha var nu bara gott ad hitta hann pabba minn!

No comments: