5.07.2003

Hver man ekki eftir myndinni Labyrinth med David Bowie og Jennifer Connely?

Thvilik snilld ad thad halfa vaeri yfrid nog, tokum sem daemi tha stadreynd ad Herra Bowie, eda Mr. Studmuffin eins og eg kalla hann, er eingongu i spandexbrokum ut alla myndina. Hvad er haegt ad hafa a moti thvi?
Null. Nix. Nada. Ekkert. Ekkert segi eg og skrifa.

Thetta er bara ein af frabaerustu myndum sidustu aldar (og eg hef sko sed margar!) - og var daglegt ritual hja mer lengi vel ad horfa a hana thangad til Kalli brodir tok sig til og tok yfir hana einhvern halfvitaleik i ensku fokkings knattspyrnunni! Eg hef aetid talid mig vera eina af theim sem fyrirgefa aettingjum og vinum allt, en nei, thetta var ofyrirgefanlegur glaepur. Enn thann dag i dag ma eg ekki heyra "Duddudurududdudu durudurudu " (thu veist, stefid ur Enska Boltanum a Ruv) an thess ad fella tar.

Nu kann einhver ad spyrja sig, og tha javvvvel mig, af hverju ertu ad rofla um thessa mynd?
Svarid er einfalt, eftir rett ruma viku mun mer gefast faeri a ad upplifa gelgjuskeidid med stael thar sem Cornell listabioid mun taka snilldina til syninga! Hurra fyrir thvi!

"You remind me of the babe. (What babe?) The babe with the power. (What power?) The power of voodoo. (Who do?) You do. (Do what?) Remind me of the babe."


No comments: