5.20.2003

ja jahernahernaher
eg er semsagt a leidinni til Utah eftir tvo daga – dagurinn i dag med talinn – hurra fyrir thvi!

planid er ad fljuga fra Syracuse a fimmtudagsmorgni. millilenda i Chicago og Denver og svo i Salt Lake City um eftirmiddaginn! Tha tharf eg ad bida i ca tvo klukkutima eftir ad Mandy og Brenda maeti a svaedid. Sa klukkutimi fer, ef allt fer ad oskum, i ad pikka upp bilaleigubilinn og atta mig a thvi ad eg er i frii! Thegar stelpurnar maeta tha aetlum vid ad bruna utur borg Mormonanna, og taka stefnuna a Cedar City – vid aetlum ad gista thar i thrjar naetur og fara i dagsferdir til Zion og Bryce og fara i fjallgongur eins og brjalaedingar. Eg geri rad fyrir thvi ad thad verdi thonokkrar myndir teknar, enda er thessi hluti Bandarikjanna sagdur mjog fallegur :o). Sidan er aetlunin ad keyra upp i attina ad Salt Lake City og gista i Richfield (minnir mig) og skoda minni thjodgarda thar i kring. Endanleg plon ekki alveg komin a hreint!

Fyrir tha sem hafa ahuga a ad vita hvernig vedurspain fyrir ferdalagid er… tha er tilvalid ad smella akkurat
herna

(#@!$$%@$#^ thessi linkur er ekki alveg ad gera sig... en her er sidan: http://www.utah.com/weather/current/Springdale.htm

Vonandi faum vid taekifaeri til ad skoda Arches lika en thad veltur a thvi hversu mikinn tima og nennu vid hofum. Sidasta kvoldid aetlum vid svo ad vera i Salt Lake City og skoda adeins thar. Mer hefur verid sagt ad The Mormon Tabernacle Choir se frabaer – thannig ad thad er spurning. Mest langar mig nu samt ad vid thrjar finnum einhvern godan Mormona sem vill giftast okkur ollum og tha getum vid lifad i satt og samlyndi…tra la lalla lalla la la la lalllllaa!

annars er lika tilvalid ad nota taekifaerid og segja ykkur fra thvi ad her er sol og blida, 21 stiga hiti og heidskyrt *evil grin*

No comments: