6.18.2003

helgin i rochester rokkar feitt! Enda er ekki leidinlegt ad spoka sig i godu vedri, borda godan mat, drekka gott vin, skoda skemmtileg sofn og hitta skemmtilegt folk :o)

Hapunktur helgarinnar skiptist i tvennt, gledi hapunkturinn og intellectual hapunkturinn (sem er eiginlega lika gledi hapunktur).

Byrjum a theim fyrrnefnda:

Eg var bodin i party sem atti ser stad i thvottahusi. Svona møntvask thar sem madur maetir med klink og thvaer garmana sina. Sko, herna i Bandarikjunum er ekkert algengt ad folk eigi thvottavelar og thvi møntvask a hverju horni. Allavega. Thvottahus thetta er lika rekid sem listagalleri og synir verk listamanna sem, tjah, eru ekki uppgotvadir enntha og kannski liklegast ekkert a leidinni ad uppgotvast. Fostudagskvoldid var sumse opnunarkvold og hvorki fleiri ne faerri en tvaer hljomsveitir ad spila. Snilld. Thad er eitthvad svo fallegt vid svona framtakssemi. Eg var nota bene elsta manneskjan a svaedinu og er eg nu ekki gomul - eg var lika minnst piercud og minnst hudflurud og mest klaedd og thyki eg nu ekki vera tepra. En ju, thetta var bara gledi ut i eitt og madur tjuttadi bara med taningunum. Thetta var BYOB – Bring your own beer og lidid var med odyrasta pissid sem fyrirfinnst, storar floskur af 40’s i brunum brefpokum – alveg eins og madur ser ronana med I bio. Sumum fannst stud ad heyra mig segja nafnid mitt, sumum fannst meira stud ad lata yta ser iI thvottakerrum en langflestum fannst samt mesta futtid ad hoppa og oskra og vera eins og alvoru ponkarar. People-watching af bestu sort!!

Intellectual hapunkturinn var ad sjalfsogdu The Strong Museum. Thetta er safn aetlad fyrir born og unglinga og synir flest allt sem litur ad menningarsogu Bandarikjanna. Algjort undur og greinilegt ad thetta er ad virka hja theim thvi thad var fullt af folki tharna og krakkarnir voru hlaupandi um, skrikjandi og hlaejandi og vid saum m.a.s. eitt dyrid taka aediskast thegar foreldrunum fannst nog komid og vildu fara heim. Fastir lidir a thessu safni eru medal annars Timavelin, Sesame Street , National Toy Hall of Fame og Making Radio Waves (thad er sko ekkert sma kuuuuul ad bua til sitt eigid utvarpsleikrit og sja hvernig hljodeffectarnir eru gerdir og allt!!)

Thad sem eg hlakkadi samt mest til ad sja og thad sem impressadi mig mest var syningin "Not Sold In Stores"

Syning a leikfongum sem born I thridja heiminum gera ser ad godu og bua til sjalf. Hraefnid er tha jafnan eitthvad sem madur myndi annars flokka sem rusl. Gamall sandali, notad ror, onytur plastpoki og snaerisspotti eru hraefni duggu sem 7 ara strakur bjo til! Og tha erum vid nu komin hringinn, thvi thetta tengist thessu fallega sem eg rofladi svo mikid um, um daginn. Thad er otrulegt ad sja ad thratt fyrir fataekt, hungur og annan omurleika ad tha eru krakkar alltaf bara krakkar og theim finnst gaman ad leika ser og thau eru ekki bundin vid thad ad fara eftir akvednum leidum til thess.

Thinking out of the box, imyndunarafl og skopunargledi virdist allstadar vera einkenni krakka og thad er frabaert ekki satt?!

No comments: