6.11.2003

ok thad er ljost ad thad les enginn blogginn minn thannig ad eg skrifa bara um thad sem mer synist!

*ullar*

eg er sko ekkert sar ad engum hafi dottid i hug ad kommenta a faersluna mina um thad hvad eg gaeti hugsanlega skrifad thvi eg er med svo brill umfjollunarefni i dag!

hafidi heyrt nyja diskinn med hljomsveitinni bent?
thessir guttar eru brillogsnill!!
nuna sit eg i vinnunni og vinn vid ad loka arinu i bokhaldinu (vuhu!) og eina astaedan fyrir thvi ad eg er ekki buin ad reyna ad sniffa mig til dauda, hefta mig til dauda, tippexa mig til dauda eda post-it-a mig til dauda ...you get the drift... er ad eg er ad hlusta a thennan og akkurat thennan disk -

*gruv*

og thad er bara eitthvad svo saluhressandi (hey! nyyrdi? - spurning um ad fara ad kaupa tyggjo! sbr. faerslu from way back when) ad vita ad thad er til folk i thessum heimi sem ser ekki um bokhald heldur byr til eitthvad fallegt.

Fallegir hlutir eru svo hrikalega vanmetnir i thessum heimi - thad maetti jafnvel segja ad "vanmetnir" seu vanhvorf (ekki nyyrdi, heldur gamlyrdi) og allt alllt allt of sjaldan sest madur nidur og gefur sjalfum ser faeri a ad anda ad ser fegurd, horfa a fegurd, snerta fegurd eda hreinlega sokkva ser i fegurd - imyndadu ther heiminn ef allir fengju ser skot af fegurd med morgunkaffinu. Og brillid vid thad er ad fegurd getur verid svo margt og tharf alls ekki ad vera eitthvad dyrt! Mer finnst til daemis fallegt ad vakna og hlusta a fuglana - thad er okeypis! Mer finnst lika fallegt ad brosa til folks og fa bros til baka - thad er lika okeypis! Stundum finnst mer fallegt ad vera uti i rigningunni - thad er okeypis as well.

Og svo er lika fallegt ad sumt fallegt er okeypis! This is a win-win situation fyrir alla, ekki satt?

No comments: