9.09.2003

ef thad er eitthvad sem eg hreinlega THOLI ekki tha er thad kantrimusik. Og tha er eg ekki ad tala um Hallbjorn Hjartarson - hann er nefninlega snillingur, nu eda Dolly Parton - hun er in a class of her own. Eg er ad tala um helvitis jarmid sem heyrist a utvarpstodinni Light Country FM 93.9 herna i Ithoku. Thvilikur vidbjodur. Thetta er svona Valdisarrusl+Maria Carey+Kenny G+vaemo kantrikrapp. A leid minni i vinnuna a morgnana hef eg hingad til umborid thennan fjanda og gleymt mer vid bokalestur edur tha idju ad skoda folkid i kringum mig. En i morgun var ljott folk i straeto og eg ekki med neina bok. Thannig ad skilningarvitin voru algjorlega fair game fyrir thennan oara. En thad var ekki fyrr en einhver kantrikerlingin byrjadi ad jodla sem eg akvad ad thetta vaeri alveg komid gott og hrokkladist ut ur vagninum adur en eg var komin a leidarenda. Eg er, held eg, bara of vidkvaem svona snemma dags. Ja, thad eda haettan a ad eg hreinlega myndi missa mig og rusta utvarpinu. Og thad er kannski ekkert snidugt. Neibb. Thannig ad eg er bara hress eftir sma gongutur i goda vedrinu.

No comments: