11.11.2003

thetta er buid ad vera alveg svaka bissi vika – eda eins og mannsveskja fra Boston myndi segja “a wicked retarded busy week”.

Radstefnunni lauk a fostudaginn var – og tho eg se hrikalega anaegd med hvad allt gekk vel og ad thad hafi ekki verid neitt major catastrophe – tha var eg daudfegin ad thurfa ekki ad schmooze-a med lidinu a fostudagskvoldid. Thegar madur hefur stadid i sidustuminutureddingum i ruma viku, tha er voda litid eftir af almennri kurteisi og social-behavioral-filterinn sem mer tekst yfirleitt ad virkja med vidunandi haetti var ekki ad gera sig. Eg gat ekki fyrir mitt litla lif haldid uppi samraedum vid folk sem eg thekki litid, tho thetta se allt verid einvalalid og allir med hrikalega spennandi bakgrunn og rannsoknir og aevisogur og eg veit ekki hvad. Thegar eg hugsa um thad, tha hefdi eg svosem getad spurt Janet hvad hun var eiginlega ad hugsa thegar Elijan Gonzales deilan stod sem haest herna i Bandarikjunum, en nei, eg nennti thvi ekki. Fyrir utan thad hvad mer finnst thetta fyrirbaeri “stor ego” leidinlegt, madur er staddur medal dundurfolks, allir ad brillera haegri vinstri en i stadinn fyrir ad njota lifsins, eta, drekka og vera gladr, tha er farid i pissukeppnir. Og thad er hreinlega thad leidinlegasta sem eg veit. Tho eg tali eins og himpigimpi og geti vart tjad mig an thess ad sletta ensku, tha er thad akkurat hetta sem kemur i veg fyrir assimilasjonina vid Bandariskan kultur. Resistance is not futile, my friends (a moti kemur ad ef eg mun einhverntimann syna einkenni thess ad assimilasjonin se ad takast, tha veiti eg hermed fullt leyfi til liknardraps…if you are my friend, kill me…kill me right there and then – Magga, thu matt eiga geisladiskana). Kannski er thetta bara latent typpaofund hja mer, sko, ad eg hafi ekki krana (fliss) til ad pissa med –
En kannski ekki. Annars langar mig ad deila med ykkur flottasta momenti dagsins sem var thegar Janet Reno steig a stokk og hof sinn pistil med thessum ordum:
(lauslega thytt)
“Thad er mjog tilheyrandi ad eg skuli vera ad tala her, thar sem eg get liklegast statad mig af thvi ein manna/kvenna her I salnum ad hafa actually veitt leyfi fyrir aftoku riflega 20 afbrotamanna”

Einmitt.

Eg eyddi hinsvegar thessu fostudagskvoldi a tonleikum med Gillian Welch. Va hvad su kona er flott! Hun er ein af theim sem kom ad tonlistinni fyrir O, Brother Where art thou, og thetta var dundur. Dundur segi eg og skrifa.

En nu er komid nog af rofli – can't leave the crowd hanging for much longer

Love,
Abby.

No comments: