1.22.2004

Sveimertha
Er ekki kominn timi a faerslu?

Eins og gloggir lesendur hafa tekid eftir tha hefur verid skitakuldi herna undanfarnar vikur. Horinn frys i nosunum a manni og Duncan, hundur samleigjanda mins, hreinlega neitar ad fara ut ad labba. Duncan er standard poodle, sem thydir ad hann er med thykkustu og hlyjustu kapuna a svaedinu - en nei, hann rett svo skellir ser ut i gard, takes care of business og svo bidur hann vid hurdina, skjalfandi, eftir ad vera hleypt inn. Fyrir tha sem sja rautt thegar pudluhundar eru naerri, nei, Duncan er ekki litill otholandi eyrnapinni sem gjammar a allt og alla, nagar husgogn og pissar a gardinurnar i stofunni. Duncan er standard poodle, sem thydir ad hann er a staerd vid medalhund, og med "normal" klippingu, i.e. ekki med duska og ekki med slaufur ... Thad er nu efni i annan pistil, hvad er ad folki sem gerir svoleidis? Animal cruelty? I do not understand. I can not comprehend. Blanco. Null. Enginn skilningur a thannig hegdan.

Allavega, aftur ad thvi ad kvarta undan kuldanum. Nu hef eg sidan eg utskrifadist fra HI, stundad rannsoknir a thvi ferli sem i daglegu tali kallast ad klaeda sig og koma ser i vinnuna. Undir edlilegum kringumstaedum, tha gaeti slikt ferli litid svona ut: fara framur, rolta inn i eldhus, fa ser kaffi, klora ser i hausnum/rassinum/maganum (thu veist, morgunklorid sem allir gera, hvort sem their vita af thvi eda ekki), drekka kaffi, borda morgunmatinn a nattfotunum, fara a klosettid, spa i hverju madur a ad klaedast i vinnuna (les: what?s clean, or at least not smelly) bla bla bla og svo framvegis, usw, osv.

Eg held eg geti sagt ad undanfarnar vikur geti ekki flokkast sem "edlilegar kringumstaedur". I thad minnsta finnst mer ekki edlilegt ad thad fyrsta sem eg se thegar eg opna augun er minn eigin andardrattur. Her dugar ekkert annad en snarraedi og suma daga, fifldirfska. Eg hef akvedid ad deila nidurstodunum af thessari lifreynslu med ther, lesandi godur.

1. Thad er alls ekki vitlaus hugmynd ad sofa med tvaer saengur, thrju teppi, og svefnpoka. Nei, manni verdur ekki of heitt.
2. Hufa sem er bundin undir hokuna er ekki god hugmynd, thad er ekki gaman ad vakna um midja nott vid thad ad hufan er ad kyrkja mann.
3. Hufa sem helst a hausnum thegar madur byltir ser er betri hugmynd.
4. Sokkar. Eitt par = lagmark. Tvo por = Thu hefur tilfinningu I tanum thegar thu vaknar. Thrju por = of mikid.
5. Sjal. Ef thu ert eins og eg, tha getur thu ekki sofnad nema thu hafir lesid. Til ad lesa tharf ad hafa hendur og axlir ut fyrir saengur/teppi/svefnpoka. Sjal er snidug leid til ad halda thessum likamshlutum funkerandi rett a medan heilinn faer sitt fix.
6. Vettlingar/luffur eru ekki god hugmynd, of einfalt ad slokkva a vekjaranum due to fat finger dialing effect.
7. Veldu ther nattfot sem eru lika haef til ad vera innsta lagid a fatnadi dagsins, thannig ertu ekki ad tapa of miklum hita vid thad ad fara undan saengum/teppum/svefnpoka og i fot.
8. This too, shall pass.

Lidur 8 a thvi midur ekki vid um hvernig stadan litur ut fyrir naestu forsetakosningar og moguleikann a thvi ad tiltekinn einstaklingur detti nidur daudur eda fyrir einhverja yfirnatturulega verkan vakni einn daginn med samvisku. En kannski er von? Kannski?

No comments: