2.08.2004

Thetta er nu meira grinid. Tha er helgin buin og eg er takk fyrir, drulluthreytt.

Enda alveg fulltime job ad fagna thvi ad eg er ad fara i skola. Jibbi! A fostudaginn for eg ut ad borda med vinkonu minni og eftir thad forum vid a bar sem heitir Chapter House. Betur thekktur sem "sticky bar" thvi thad er eiginlega allt half klistrad - thessi stadur hefur mikinn "sjarma", vidarklaeddir veggir, bekkir og bord og allt utskorid og krassad af vidskiptavinum i gegnum tidina. Sem daemi ma nefna: "Tracy and Steve forever - jan. 14, 1986" - "Big Red Ice Hockey Sucks!" (Big Red er yfirheiti a ithrottalidum skolans) og mitt personal favorite sem ma finna a kvennaklosettinu "Brendan is a lousy fuck!" - grey Brendan... En allavega, adalmalid er snilldarbandid sem var ad spila a fostudagskvoldinu. The Mofos. I fyrsta lagi tha getur hljomsveit sem kallar sig The Mofos ekki annad en verid god. Thu getur ekki verid med thetta attitude og ekki verid brill. Tonlistin sem their spila er samsuda af surf punk rock metal younameit. Enginn songur, bara gitar, bassi og trommur - mer er enntha illt i eyrunum - enda var eg svo vitlaus ad gleyma eyrnatoppunum minum heima. En thad var thess virdi. Alltaf gaman ad hlusta a live tonlist, og svo voru their lika med svona lika fina Vixen uppi a svidi hja ser sem skok sig alla og hristi. Matulega subbuleg gella i hlebardamynstrudum kjol og netsokkabuxum og skom med stalta. Jamm. Yndislegt. A laugardaginn skellti eg mer aftur ut - og i thetta skiptid ad sja Jessicu vinkonu mina syngja med hljomsveitinni sinni Missing Marcus. Jessica er litil (1.50 m.!) ljoshaerd stulka fra Wyoming. Hun getur ekki bordad sterkan mat, og hun er ad laera ad prjona. Thegar eg hitti hana i fyrsta skipti tha hefdi mig aldrei grunad roddina sem thetta litla ped byr yfir. Hun er otruleg. Thad er sama hversu oft eg hlusta a krakkana i MM, eg fae alltaf gaesahud thegar Jessica syngur. Merkilegt. Eftir skemmtilega tonleika forum vid i hljomsveitarparty (jibbi! I'm with the band !) og thar laerdi eg skemmtilegan drykkjuleik, Drunken Dreidel. Eins og allir drykkjuleikir ganga uta, tha er folk ad reyna ad drekka fra ser rad og raenu a sem fljotastan hatt, variasjonin er hvernig rad og raenuleysid kemur til. Her var notast vid Dreidel sem er leikfang sem gydingar nota held eg adallega i kringum Hanukkah hatidina og er litil skopparakringla med yiddish taknum maludum a. Taknin thyda eitthvad hrikalega merkilegt og hafa orugglega ekkert ad gera med "Never Have I Ever...", eda "I dare the person to the left of me to ..." eda I dare the person to the right of me to ... " osfrv. Hapunktur kvoldsins var ad minu mati thegar eg fekk ad mana strakinn vid hlidina a mer og eg let hann taka Happy Birthday Mr. President a la Marilyn M. og Kjuklingadansinn. Ja, eg er kvikindi. *fliss*
En nog um thad, eg er ad fara ad sofa. Thad ad fara a tonleika, i party og svo a the State Street Diner (mmmmm, franskar og sukkuladimjolkurhristingur!) 'till the wee hours of the morning er ekki eins audvelt og thegar eg var yngri. Ugg.

No comments: