3.26.2004

samkvaemt areidanlegum heimildum tha var thetta vist ekki handfylli af opal - heldur 2 pakkar af graenu risaopali -

2_pakkar_af_risaopali....sem fyrir mer virtist vera rett um handfylli.

lang-edlilegasta skyringin er tha su ad eg er ordin ad risavoxnu trollabarni her i bandarikjunum, enda er allt her staerra, meira, betra, ofur, super, duper en allstadar annarstadar.

nu, eda tha ad assimilasjonin hafi tekist, eg se nu full assimilerud og se farin ad hugsa i bandariskum maelieiningum?
fet, tommur, pund, og nu, handfylli.

:)

No comments: