thessa vikuna er eg ad passa hus, hund og kott. voffinn heitir baxter og kisan hoover - hoover eins og ryksugan, thvi hann er obbolitid thungur. bara sma. baxter aftur a moti er bara venjulegur hundur, hrikalega andfull, finnst gaman ad reyna ad borda matinn thinn og veit ekkert skemmtilegra en ad elta raudan gummibolta. med husinu, hundinum og kettinum kemur bill og heitur pottur. ae ae, en leidinlegt. eg hef komist ad thvi ad thad er fatt betra i rigningu og 40 stiga hita en ad dyfa ser i heita pottinn med raudvinsglas. afskaplega fatt, ef ut i thad er farid. minnir mig a "gomlu dagana" thegar eg var i sundinu - mitt uppahald var ad synda annadhvort eeeeeldsnemma a morgnana, helst ein i lauginni, eda thegar thad var rigning. thad er alveg otruleg tilfinning ad synda i rigningu. ef thu, lesandi godur hefur ekki profad thad, then you have not lived. segi eg og skrifa.
eg aetladi svo ad "toppa" kvoldid og horfa a heimildamyndina Spellbound - sem fjallar um allt stussid i kringum sk. Spelling Bee keppnir her i landi, eda stafsetningarkeppnir (eg veit, eg er nord). eg er buin ad bida spennt eftir ad thessi mynd komi ut a spolu/dvd en nei..."eitthvad er taeknin ad strida okkur", eg gafst upp eftir 20 minuta strid vid fjarstyringarnar. skil ekki af hverju thad er ekki haegt ad bua til fjarstyringu sem er einfalt ad nota. af hverju tharf ad hafa alla fidusana sem haegt er ad fiffa med i video/dvd taekinu a helvitis fjarstyringunni? who cares!? er thetta ekki meginmalid: play, stop, rwd, ff, eject + einhverjir fidusar sem eg man ekki eftir i svipinn. tharf ad hafa 50 takka a fjarstyringum til ad thaer virki?
uff. thannig ad valid nuna stendur a milli nytimes sunday magazine, sem eg er ekki alveg buin med sidan a sunnudaginn, eda ad lesa persuasion e. jane austen. eg er i reading group (- er thad leshringur a islensku? mer finnst thad hljoma svo kirkjulega?) med nokkrum cornell nemum og bok manadarins er fyrrnefnt verk. eg er buin ad gera allt til ad lesa ekki bokina i thetta sinnid, thvi eg hef afar litla tru a thvi ad mer muni koma til med ad finnast thetta einhver skemmtilesning. en madur a kannski ekki ad vera med svona fordoma. kannski finnst mer gaman ad lesa um baeldar kerlingar i krinolinum og lifstykkjum i englandi?
ok - best ad setja sig i stellingar og vera gafulegur.
3.24.2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment