5.16.2004

deividd börn á diskinn minn. hvað annað getur maður sagt? er ennþá í skýjunum eftir tónleikana i gærkvöldi. þetta var dúndur - og svo var svo flott upphitunarband, en ég náði ekki nafninu og ég finn það hvergi. bömmer. það var dúó frá argentínu, stelpa og strákur með gítar og fullt af skrítnum og fyndnum rafhljóðeffectum. en það er vel hugsanlegt að psychokiller, strippað niður í söng og tvær fiðlur hafi verid móment kvöldsins. eða once in a lifetime. mér þótti vænt um það.

No comments: