5.12.2004

jibbi jibbi
loksins komin nettenging heim og eg get farid ad leika mer med nyja attagata tryllitaekid mitt heima! viiiii.
va.
her er dundurfjor.

eg fekk ekki helvitis styrkinn fra rannis - hvad eru their ad paela ad gefa mer ekki peninga til ad stunda meistaranam? ja, madur bara spyr sig. but life goes on, vonandi kemur eitthvad til, annars verdur madur ad skella ser a spenann fra lin. hurra ramen nudlur! nu vantar bonus i ithoku.
en thad er ekki haegt ad vera leidur lengi thegar thad er vor i ithoku. kirsuberjatren blomstra, magnoliutren lika - risastor vinraud blom sem eru alveg otrulega falleg en uppahaldid mitt er liljan - hvit, bleik, fjolubla med sterkri lykt sem eg tengi bara vid vor og sumar og sandala. kirsjuberjatren eru reyndar alveg i serflokki, thvi thad er ofsalega fallegt ad horfa a thegar thau fella blomin i sma golu. svona eins og snjokoma, nema thad er hlytt. otrulegt. undanfarna daga hefur verid thessi lika edilonsfina blida, 25-30 stiga hiti thegar eg rolti af stad i vinnuna a morgnana, og svo thrumuskurir um eftirmiddaginn sem er skal eg segja ykkur, ekkert grin ad lenda i an thess ad vera vatnsheldur.

nuna eru allir gluggar upp a gatt i nyju ibudinni og vifta blaes inn svolu kvoldloftinu. eg aetla ad pakka upp ur restinni af bokakossunum minum (hvernig fer madur ad thvi ad sanka svona morgum bokum ad ser?) og sotra raudvin. seinna aetla eg svo ad lesa adeins meira i "zen and the art of motorcycle maintenance". hriiiikalega erfitt lif, ha?

No comments: