9.03.2004

thad sem eftir fer var skrifad to the thunderbabes fyrr i dag i tolvuposti, en thetta er svona almennt yfirlit um thad hvad er i gangi nuna hja mer, nu thegar skolinn er byrjadur. sokum thess ad litli kjolturakkinn minn gaf upp ondina i vikunni tha hef eg litid verid ad thvaelast a netinu mer til skemmtunar og yndisauka, enda litill timi til thess a daginn thegar eg er i timum eda ad vinna.

================

thvilikt og annad eins. thetta er ogedslega skemmtilegt en sjittur hvad thad er mikil vinna! eins og thid vitid badar tha var eg med presentation a midvikudaginn um ryksuguna mina, "this vacuum sucks! and here's why..." ad visu var titillinn "what is this? a gas mask?" sem er direct quote fra henri thegar hann sa teikninguna mina af ryksugunni kvoldid adur.

ja eg er ekkert sma god ad teikna! en allavega, thad gekk vel og eg laerdi heilmikid af thvi. t.d. thad ad hvad er ogedslega erfitt ad teikna eitthvad og aetlast til thess ad folk skilji nakvaemlega hvad madur er ad fara. enda var vist undirliggjandi (!) tema i thessu verkefni "see what i mean?" agalega fint.

i naestu viku verdur presentation a verkefninu "read mvr" . en mvr er semsagt martha van rensselaer hall, sem er byggingin sem eg er i flesta daga. nefnd eftir mortu van rensselaer sem var vist einhver frumkvodull a svidi home economics, en mer finnst nu eiginlega merkilegra ad konan lifdi thvi sem kallast a pe-ce-isku (politically correctedness, pc) "an alternative lifestyle". hun bjo med "vinkonu" sinni sem var "samleigjandi" hennar. je raet. gellan var fleiming lessa! snilld og ekkert nema bara power to her segi eg. en allavega, hvar var eg... ja, lestur a mvr. mer finnst eitt frabaert vid thetta nam og kursana sem eg er ad taka ad eg er ad laera fullt, baedi i fraedunum en eg er lika ad laera nytt tungumal - ergonomisku, interior designisku, programmisku, facilities planningisku. thannig ad thegar einhver ur hottintotta thjodflokknum facilities planningitar bidur mig um ad _lesa_ mvr tha thydir thad eftirfarandi:

-------------------------------------------
DEA 453-653: “READING MVR”What can you glean about the College of Human Ecology by “reading” the physical environment of MVR? By “glean” consider the following (a non-exhaustive list): What does the building say about:
• teaching styles and philosophies
• how students are valued• the importance of cross-departmental interaction and collaboration
• the importance of research and instruction
• sense of community
• innovation
• physical features of MVR (e.g., novelty, repetition of elements, visual cues that create a point of interest, sounds, smells, textures)For next class, come with this captured on another poster (or whatever way feel most effective to display in class).
Include:
• What were the “messages” you read”?
• What environmental cues used to get the message (the physical messengers)?
Use several (i.e., at least 2-3) different ways of conveying what you have observed and experienced (e.g., annotated digital photos, hand drawn plan showing spatial relationships, table with rough figures, etc.)
--------------------------------------
thannig ad medal thess sem eg tharf ad gera um helgina er ad lesa mvr. gaman!

eg aetla ad athuga hvort eg get ekki hladid myndum af myndavelinni inn a velarnar herna i grad. labbinu i dea, thannig ad eg geti nu gert thetta somasamlega og thurfi ekki ad teikna meira. annars gaeti thetta verkefni fengid titilinn "what is this? a helicopter?" bommer ad litli kjolturakkinn minn skuli nu vera dainn, enda ekkert meira bogg i minum huga en ad vera hadur thvi ad komast i tolvur uppi i skola, fyndid hvad madur er ordinn otholandi spilltur krakkabjani af thvi einu ad eiga tolvu!

hinir kursarnir sem eg er i eru ekki sidur skemmtilegir. einn af theim og mitt uppahald er "design programming methods". her er annad daemi um nytt tungumal sem eg er ad laera. eg helt t.d. ad design programming methods vaeri einhverskonar forritun en nei. langt fra thvi. merkingin a programming her er ferlid sem eg, sem individual consultant, ergonomicist eda facilities planner, by til i samvinnu vid vidskiptavin adur en interior designer eda architect er fenginn til ad hanna rymi. thannig ad eg er ad taka thad sem vidskiptavinurinn vill og thyda thad fyrir honnudinn, en an thess ad eg se i thvi ad bua til rymid sjalft. eg er bara ad smida beinagrindina ad plassinu. "verslunarkjarni nidri i bae tharf ad vera i ekki meira en 5 min. gongufaeri fra bilastaedahusi." eg kemst ad thvi hver 5 min. gonguradiusinn er, med tilliti til meirihluta af the shopping population og skilgreini thann radius fyrir the designer sem hefur verid fenginn til ad teikna midbaeinn. allavega. eg veit ekkert hvort thid erud ad fatta thad sem eg er ad segja en thegar lida tekur a onnina tha verd eg med concrete daemi thar sem bekkurinn a ad endurhanna bokabudina a campusnum. viiii!

vid alan (advisorinn minn) erum nuna i midjum klidum ad skrifa umsokn til scar, society of computer applications in radiology, med baltimore ludunum. ju their snoppudu finally i girinn og til ad geta sott um rannsoknarnamsstyrk (ekki olikur rannis styrknum sem vid sottum um i vor) til scar tha thurfum vid ad skila inn tveimur bladsidum fyrir thridjudaginn med rough outline eda abstract og svo full-unninni umsokn eftir viku. thannig mer er ekki til setunnar bodid lengur, og kominn timi a ad haetta ad procrastinate-a med thvi ad rofla i post til ykkar. eg tharf ad uppfaera cv-id mitt og fleira skemmtilegt. svo aetla eg ad eyda fyrrihluta kvoldsins i kvold ad skoda 3 problem sets i kursinum "research methods in human environment relations" - fyrir manudaginn.latum thetta heita gott i bili elskurnar. eg kannski endurnyti eitthvad af thessu rofli i bloggid mitt svo eg thurfi ekki ad skrifa fleirum update...love,abby

No comments: