10.24.2004

í gærkvöldi þar sem ég sat og klóraði mér í hausnum yfir rannóknarniðurstöðunum mínum og hlóð meiri tónlist inn á hal, þá fann ég disk sem ég hafði gleymt að ég ætti.

tónlistin úr myndinni shaft. sem er fyrir utan hið vel þekkta "theme from shaft" algjört yndi. svona blanda af klámmyndafílíng, big band, funk og bara all around blaxploitation goodness sem er eiginlega alveg flottasta genre-ið í bíó að mínu mati. bara sit back and relax. nema hvað að í pésanum sem fylgir með, er söguþráðurinn rakinn. og já, bara...read for yourself.

"...a door is splintered, bursting open into a girl’s luxury apartment. a .45 caliber colt fires, hitting the girl’s bodyguard. and marcy jonas, black, lovely and fresh, is taken, slammed into a car in an alley, a hypodermic needle jabbed into her arm, while a man’s gloved hand covers her mouth as she tries to scream.

john shaft, black muscular, fine-looking, is in bed with his woman, ellie moore, a doll, also black. marcy’s frightened scream reverberates and echoes under ellies’s own, which is a scream of pleasure."

finnst ykkur þetta ekki æði???

No comments: