1.19.2005

thad er svo gaman ad vera utlendingur stundum. i kvold var eg med nokkra innfaedda i mat og eftir matinn erum vid ad rofla og ju, talid beinist ad thvi ad eg er einmitt ekki bandarikjamadur. aldrei thessu vant voru spurningarnar nokkud gafulegar, enda a eg svo klara vini! en thad skal ekki bregdast ad thetta fylgir idulega: "please teach us something to say in icelandic". thannig ad eg kenndi fimm manns i kvold ad fara thetta klassiska islenska ljod:

iss, piss og pelamal
pudursykur og krona
thegar mer er mikid mal
tha pissa eg i skona.

greyin komust nu ekki lengra en fyrstu linu. og eg sat bara og skellihlo. thad var samt dalitid erfitt ad snara thessu a ensku. " uh, iss piss something something, brown sugar and a krona, when i have to go, i go in my shoe" kannski ekki alveg ad gera sig? tja. (alltaf thegar eg segi eda skrifa tja tha flissa eg eins og fifl, thvi thad minnir mig a sketsid hans thorsteins g. um tja. frabaert ord)

No comments: