3.27.2005

þvílík gleði

hvað er betra en smá jóðl til að turn that frown upside down! hér er kona að jóðla
ég get ekki gert upp við mig hvort mér finnst marséringin eða mozart jóðlið skemmtilegra. hvað finnst ykkur?

2 comments:

Anonymous said...

Það er nú bara alveg ómögulegt að gera upp á milli snilldanna. Má velja báðar??

Herdís

hronnsa said...

ad sjalfsogdu ma velja badar! buum vid ekki i landi ofga og ofneyslu? :)