4.06.2005

kalli og súkkulaðiverksmiðjan

kjöfti geisladisk og bók í gær og má þar með telja spreðerí ársins lokið. or not.
bókin er nýjasta nýtt æði pæði eftir jonathan safran foer, sami gæinn og skrifaði everything is illuminated og algjörlega hryggbraut mig með að láta söguna enda. extremely loud and incredibly close.

geisladiskurinn: rodriguez: concierto de aranjuez og fleira gúmmulaði. agalega fínt.

algjör gúrkutíð annars. próf á morgun og svo verð ég með fyrirlestur um lokaverkefnið mitt á föstudaginn fyrir deildina.

helgin framundan verður frábær, mr. D í pössun hjá mér og ég sé fjallgöngur og tramp og trítl í voreðju og leðju í hillingum...víííí!

No comments: