4.21.2005

you have to ask yourself, is this how you want history to be like?

fór að sjá paul rusesabagina á fyrirlestri í gær. paul þessi er maðurinn sem don cheadle leikur í bíómyndinni hotel rwanda. alveg magnaður andskoti og alveg kominn tími á að maður sé minntur á að líf manns sjálfs er hreinlega alls ekki svo slæmt.

1 comment:

Anonymous said...

Og hvað sagði maðurinn? Ég þekki einn Íslending sem vann í Rúanda, meðal annars við að grafa lík upp úr kamarholum sem höfðu verið notaðar sem fjöldagrafir. Holurnar voru of litlar, þannig að líkin höfðu verið hlutuð í sundur og afhöggnum líkamspörtunum troðið ofan í. Ég hugsa um þetta í hvert skipti sem ég dett í sjálfsvorkunn yfir að það sé mikið að gera hjá mér við doktorsnámið sem ég fæ borgað fyrir að stunda.