5.08.2005


já. gaman að þessu. agalega fín geitunga (?) bú sem voru í svefnherbergisglugganum mínum. fann þau þegar ég var að setja sumarflugunetin í. risastór kvikindi en sem betur fer voru íbúarnir ekki lengur á lífi. þetta eru ekkert smá flottir strúktúrar. veit ekki ennþá hvað ég get gert við þetta, en þangað til ég finn einhverja leið til að preserva draslið býr þetta í plastboxi í frystinum mínum. smekklegt?
enn ein snilldarmyndin! ah.

1 comment:

Anonymous said...

Ég sá myndina áður en ég las textann, hélt að þú hefðir tekið mynd af weetabixinu þínu. Nú mun ég alltaf hugsa um geitungabú þegar ég borða weetabixið... fullt af lirfum... mmmmgott...