5.19.2005

sommer, sommer och sol

hefur thad hvarflad ad einhverju ykkar hversu mikill snillingur tom jones i rauninni er? thad tharf bara ad hlusta a "i who have nothing" til ad virkilega fatta hvad madurinn er ad geta. snilld. synd ad hann skuli vera svona misskilinn.

annars er bara allt i tjulludu studi herna. eg fekk astarbref um daginn. voda fallegt brefkort fra hawaii. en thad var eftir ad eg hafdi hitt herdisi. thannig ad eg gat ekki thakkad henni in person. thannig ad eg segi thad bara herna: adrian! i love you!

a morgun eru sidustu verkefnaskilin min og tha taeknilega sed verd eg halfnud i thessu nami. paelid i thvi adeins ladies and germs. halfnud! og mer finnst eg bara rett vera byrjud. thad er spurning um ad leita ser ad eins og einu stk edilonsfinu phd programmi og vera eilifdarstudent. thad er aldrei ad vita. nu eda bara skella ser i heimavinnandi-husmodur-girinn. lata barna sig og skella ser bakvid eldavelina, hvar konan ku vist eiga heima. nei eg segi nu bara svona. sleep deprivation ad tala.

nei nei. ad sjalfsogdu myndi eg ekki gera neitt svoleidis. eg myndi nottlega gifta mig fyrst.

en fyrst eg er komin her upp i pultid, tha er vid haefi ad svara gumma og gumma.

gummi: ju, eg byst vid thvi. eg stefni a island i agust i tvaer vikur. en thad er svo spurning hvort thad tekst.

gummi: floridaplon eru svotil finiserud. skelli a thig linu thegar tornin er buin. (fyrir forvitna: SCAR2005)

ps. finnst engum odrum en mer skritid ad her virdast bara gummar lesa mig? spurning.

No comments: