10.27.2005

leyniord og libbnipillur

er thad merki um ad madur er of mikid i vinnunni thegar madur reynar ad opna dyrnar heima hja ser med adgangskorti og thegar thad virkar ekki, svipast tha um eftir a number-pad til ad sla inn adgangskodann?

2 comments:

Rannveig said...

og hvað þýðir það þegar ég reyni að borga í nýlenduvöruverslun með bókasafnskorti?

Herdis said...

eða þegar ég reyni að hringja með sjónvarpsfjarstýringunni?