12.02.2005

haseta vantar a bat

bara orfa atridi sem liggja mer a hjarta nu rett a medan eg bid eftir straeto.

1. eg er med nyja klippingu, nu er eg stutthaerdur villingur. eda eins og drew ordadi thad: "va nu litur thu ut eins og alvoru islendingur!" honum fannst nefninlega allir vera svo fint klipptir a islandi i sumar.
2. mer var likt vid petur pan adan. thad hlytur ad vera kompliment, thvi hver vill ekki likjast misthroska alfi sem flygur og sprangar um i graenum spandexbrokum?
3. thad kannast enginn vid boney-m herna i thessu landi. gott daemi um lelega menntunarstefnu kanans.
4. er hugsanlegt ad islands in the stream se eitt flottasta lagid i heiminum og ad enginn komist med taernar thar sem dolly og kenny hafa haelana a godum degi?

No comments: