eg er gjorsamlega ad tjullast i allri jolagledinni herna, sveiflast milli dr jekyll og mr hyde.
eg veit ekki med ykkur en eg er ekki mikill jolaalfur i mer. svona i og med finnst mer puko ad vera ad hoppa og tralla mikid utaf truarbrogdum sem eg adhyllist ekki, en svo er alveg hrikalega erfitt ad vera ekki i studi thegar thad er buid ad skilyrda mann svona hrikalega alltjent menningarlega sed, thvi ekki for nu mikid fyrir truarofstaeki a minu aeskuheimili. hvad a madur ad gera? gefa pakka? skreyta? senda kort? smile on the outside and cry on the inside? taka skrogginn a thetta alltsaman? sveimertha. er ekki bara best ad skella ser a solarstrond? ah...been there done that.
jolunum i ar eydi eg i washington med drew og hans slekti. thad er svosem ekki verra en hvad annad. thrumurnar hafa sed til thess ad eg hafi egilsmaltogappelsin thannig ad eg get ekki kvartad. eg sakna gedveikinnar a islandi og hugsa med faranlegri nostalgiu til mannmergdarinnar a laugaveginum a thorlaksmessu,um leid og mig hryllir vid ollu brjalaedinu lika. er thetta edlilegt?
en nog af angst und drama.
her situr eitt stykki meistaraverkefni sem tharf ad klarast.
12.20.2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Þakka þér stórkostlega fyrir jólakortið, stelpusnúðurinn þinn (as opposed to "kerlingarbeygla" sem er nafnorð/lýsingarorð sem fékk að fljóta með í kortinu til mín).
Aldrei að vita nema ég skelli mér til the Jú ess of Ei á komandi ári. Væri líka aldrei að vita nema ég kæmi við í Íþöku og skoðaði háskólalífið. Og temenninguna!
Jólin og árið.
gleðilegt nýtt ár, vonandi hafðiru það huggulegt yfir hátíðarnar.
kv
mvb
Post a Comment