1.04.2006

eymingi með hor

aþþí ég er heima með hor í nös þá ætla ég að sleppa öllu röfli um áramót og jóla eitthvað þangað til seinna.

nei, þessi póstur er eingöngu hér vegna þess að ég hef í horæði og hitavímu látið til þess leiðast að taka þátt í nýjasta ekki-æðinu. so without further ado...
(koppí peist þökk sé hr. pez)
-----------------------------------------------
Settu nafnið þitt í kommentakerfið og…

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðurðu að setja þetta á bloggið þitt! *

* þessi liður má mín vegna falla niður, ég er lítið fyrir það að þröngva fólki til eins né neins. peace.

ókei. farin að lúlla aftur.

9 comments:

hronnsa said...
This comment has been removed by a blog administrator.
hronnsa said...

jukk jukk. herra pez...latumossnusja:

1. thu ert nu alveg agaetur, held eg eina manneskjan sem finnst fimmaurabrandararnir minir fyndnir. thad er allt of langt sidan eg hef hitt thig (et al) ad radi.
2. hlust logd vid stein i jorfa.
3. koskinkorva.
4. thid arny i straeto, haskolakorinn a leid nidri bae eftir eitthvad gigg ad borda pizzu a pizza 67. good times.
5. thu minnir mig dalitid a hest eda ond a spitti.
6. eg er med tvaer spurningar: 1. hvenaer (o hvenaer) aetla utaf laginu ad koma med kommmbakk? 2. hvenaer fae eg ad lesa soguna hvar martrodin min var fengin ad lani?

hronnsa said...

eg held thad, allavega fekk eg linu fra frunni fyrir jolin. annars er thad bara hronnsa hja gmail.

Anonymous said...

Má ég, má ég !!! (myndi setja hoppandi kall ef ég kynni það :) )
Árný

hronnsa said...

jibbi!

arny...
1. thad sem mer finnst flottast vid thig er ad thu ert alltaf med allt a hreinu. sama hvad thad er. thu tekur haskolanam i nefid, barneignir an verkjalyfja, fasteignakaup og og og...an thess ad vera med neitt japl jaml eda fudur. toffari.
2. thad er nottlega haskolakors-programmid allt! en svo lika eitthvad disko thvi thu ert svo mikill dans-ormur.
3. godur (og hollur!) ofnbakadur fiskrettur...slurrrrp. og kok.
4. thegar thu skrifadir i graenu bokina mina i adferdafraedinni i den. boy oh boy. thad sem vid vorum ad klepra. the irony ad vera svo ad kenna thetta nuna.
5. audvelt! bangsimon eda mikka mus.
6. hver var kveikjan ad thvi ad thu valdir taknmalsfraedina?


marge - dahlin:
1. kaaaaaaaadunkadunka kadunkadunka. need i say more?
2. what do i doooooo when youuuuu are faaaaaar awayyyyyy and i am blueeeeeee, what do i doooooo *sniff*
3. thad er nottlega topas med xylitoli!
4. thu varst hinn vitleysingurinn i bekknum, med storu brunu toskuna og mer fannst klippingin thin flott. thu hlost gedveikt ad "ah, eg vildi oska ad eg kaemist en eg tharf ad klippa taneglurnar minar thad kvold" brandaranum minum and that really sealed the deal.
5. easy. thu ert kisa og stundum dyri i pruduleikurunum.
6. hvort er vinstri og hvort er haegri? *evil grin*

Gummi Erlings said...

Y yo? Moi? Whazzup?

Anonymous said...

Uppreisn - gera eitthvað sem aðrir gera ekki :) eða eitthvað! Valdi táknmál sem ritgerðarefni í málvísindum í 4. bekk í MA, nennti ekki að taka dönsku eða flæmsku eins og hinir.
Árný

hronnsa said...

gummie!
y usted (? spaenskan eitthvad adeins farin ad rydga)

jamm.
1. gummi, thu ert ein af thessum yndislegu manneskjum sem eg oska thess oft oft ad hafa fengid ad kynnast betur a medan vid bjuggum baedi a islandi. kannski einhverndaginn?
2. thad er natturulega silfur egils komplett.
3. kanilsnudar! bara afthvi thu bakar tha.
4. eg var i bil med ther og einhverjum fleirum ur haskolakornum og thad var verid ad skutla folki heim. thu taladir um kottinn thinn og kolbein og thad var ekki fyrr en longu seinna ad eg vissi ad thu varst ad tala um kisu og litla (stora) strakinn thinn. eg er ludi og hef skammast min fyrir thetta i morg ar. no more, the thruth is out!
5. vinaljon. svona ljon sem bordar mann ekki en er stort og mjukt, en samt ljon, sko.
6. hvor er meira kul, bunuel eda tati?

Gummi Erlings said...

Æ, hvað þú ert góð við mig. Já, ég á það svolítið til að tala mikið um Kolbein og köttinn. Og Bunuel eða Tati? Veit ekki með kúlið, en Bunuel er tímælalaust meiri perri.