drama dagsins var ad tyna minnisprikinu (jumpdrive), frika "sma" ut, atta sig a thvi ad eg hafdi frekar nylega vistad aukaafrit a kjolturakkann, finna minnisprikid og sja svo ad sidasta afritun hafdi ekki heppnast sem hefdi thytt ad eg vaeri algjorlega a haus i mykju _ef_ eg hefdi ekki fundid minnisprikid. fyrir tha sem ekki vita, ad tha er a minnisprikinu oll meistaraverkefnisvinnan min sem og allt sem vid erum ad gera i gugl-rannsokninni. eldri afrit hefdu svosem bjargad einhverju, en mestar breytingar og uppfaerslurnar a thessu hafa verid undanfarnar tvaer vikur. thannig ad...ja.
thetta var allt fyrir hadegi.
eftir hadegi var svo fyrsta rennslid a gugl rannsokninni. hugbunadurinn virkadi ekki lengi vel en svo for allt i gang, eda svo heldum vid. thangad til rennslid klaradist einum og halfum tima sidar, vid thokkudum thattakandanum pent fyrir og opnudum gagnaskrana.
empty.
blank.
tom.
zero.
thad er alltaf morgundagurinn.
happy hour, anyone? eg verd konan med ufnu taugarnar vid barinn, sem talar lagt vid sjalfa sig, flissar af og til, righeldur i litid stykki minnisprik med vinstri hendi og margaritu med haegri. thad er ekki oliklegt ad eg verdi lika med jolasveinahufu, svona uppa stemmarann.
2.16.2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
og sautjándajúnífána í höndinni....
Post a Comment