3.20.2006

hinir fysisku penslar

thegar kona er heima veik, tha gerast hlutir. allavega her a auburn straeti. fyrir utan ad hafa nanast klarad heimsbirgdirnar af kleenex og horft a milljon viddjo, tha hef eg lika hengt upp snilldarverkid "fysiskir penslar" eftir listakonurnar md og ed (anno 2005). thetta var afmaelisgjofin min i fyrra. eins og eg hef svo oft sagt adur, thad er sko not amalegt ad eiga svona snillinga fyrir vini.

annad i frettum er svosem ekki neitt. listagerd mjakast afram, thessa vikuna eru myndatokur skeddsjuleradar og svo naestu viku er stefnt a profanir a vettvangi. thannig ad thad er nog ad gera tho eg sitji ekki her a bjogger og bladri.

i veikindastussinu fann eg lika lista sem er ef eg man rett, areitalistinn okkar sidlausu sex i tillanum hja smaranum. vid badum egil arnar hinn ljufa haskolakorsfelaga okkar um ad lesa upp alvoru og plat malshaetti og svo attu thatttakendur ad hlusta og held eg skrifa nidur hvad their heyrdu. vid vonudumst natturulega til thess ad fa einhvern effect, en thatttakendurnir letu ekki plata sig.

olikt thvi thegar vid brutum nidur nokkra fyrsta ars nema med muller-lyer og social conformity studiunni sidar meir. ach ja doch doch. en her eru nokkrir gullmolar af areitalistanum:

"enginn verdur obarinn fiskur"
"hraeddur flyr thvott hundur gelti"
"hvad ungur nemur humall semur"
"sjaldan fellur eplid langt fra bikini"

og sidast, my personal favorite:

"bragd er ad tha barnid brennur"

1 comment:

MD said...

Sjitt hvað við erum fyndnar!! :D