4.01.2006

olafur lokbra a syrutrippi

mig dreymdi tvo othaegilega og vonda drauma i nott. fyrri draumurinn var thannig ad eg var stodd i einhverri skolabyggingu og skyndilega for loftarasa vidvorunarkerfid a fullt. thad var verid ad radast okkur med sprengjuaras. thetta var mjog othaegilegt, thvi eg komst ekki utur byggingunni og var hlaupandi um i havadanum. eg fann strengjaspotta og skaeri og hugsadi med mer ad thetta vaeri gott ad hafa svona sem survival daemi. thannig ad eg klippti spottann i fernt og batt um ulnlidina bada og okklana. skritid. sidan kom einhver madur tharna sem mer fannst eg thekkja og hann hafdi fundid leidina ut. vid hlupum framhja hrugu af kokum sem voru i svona bakariiskossum og vid vorum sammala um ad kippa einni med til ad borda. eg var med vatn i flosku thannig thetta stefndi allt i ad vera excellent utlagaaevintyr. en svo valdi madurinn einhverja koku sem mer fannst nu litid til koma, gott ef hann valdi ekki einu kokuna sem var ekki med sukkuladi eda hnetum. daltid steikt.

hinn draumurinn var mun skuggalegri. eg var heima hja mer og var mikid ad velta thvi fyrir mer af hverju thakglugginn hleypti engu solarljosi inn. eg leit upp og potadi i gluggann. en tha var thetta eins og efnid vaeri plast, svona tilfinning eins og thegar madur fyllir plastpoka af vatni og potar i hann, skilju? nema hvad ad i glugga-holfinu var gruggugt vatn og thegar eg potadi tha komu i ljos afhoggnar hendur og svo heilt lik. kona med sitt ljost har. yuck! thad sem eg hafdi nu samt mestar ahyggjur af thad sem eftir lifdi draums var ad loggan myndi trua thvi ad thad vaeri daud kona fljotandi i thakglugganum minum og ad eg hefdi ekkert med thad ad gera. i didn't do it!

af thessu leidir ad my mind is like a dangerous neighborhood. you shouldn't go there alone, especially late at night. og med thad kved eg. ajo.

No comments: