7.30.2006

sturlad stud a strondinni

er ordinn thatttakandi a ny i hinu daglega amstri. solin sjorinn og sandurinn bidja oll ad heilsa.

saum fullt af krobbum og fiski og sandflom og mafum og pelikonum og skjaldbokum. syntum heilan helling, lasum baekur, atum sushi eins og okkur vaeri borgad fyrir thad og fengum sigg a rassinn af ad sitja og gera ekki neitt.

sidasta kvoldid vorum vid med vardeld a strondinni og a leidinni aftur i hus rakumst vid a carretta carretta ad verpa eggjum. eg veit ad thad er erfitt ad gera ser thetta i hugarlund, en thetta var magnad ad sja, liklegast eitthvad sem madur mun ekki hafa taekifaeri til aftur a lifsleidinni.

hun var amk. einn metri a lengd, kannski halfur metri breidd, med risastora flipa sem hun notad til ad flengja sandinum og bua til hreidur. einum og halfum tima sidar flengdi hun svo sandi yfir egginn og skreid ut i sjo. ekki svo amalegur endir a yndislegu frii.

og thannig var nu thad.

1 comment:

Anonymous said...

welcome back - og til lukku með afmælið um daginn - betra seint en aldrei :)
kv
mvb