5.24.2007

dried craisins drive me crazy with a "k"

eg ma til med ad koma thessu a framfaeri:

eg a mer marga uppahalds bloggara en...

a) eg er of lot eda
b) thad skiptir mig ekki mali ad hafa tha a lista her til hlidar eda
c) eg nenni ekki ad fiffa til html-id hja mer eda
d) mer finnast listar leidinlegir.

...nema hvad, ad hann grimsi er einn af theim. faerslan um vorid var hreint yndi. og svo nuna, faerslan um verkfaerin.

thad er glatad ad geta ekki deilt thessari gledi med AmErIkOnUnUm sem eg vinn med (eda a madurkonamadur kannski ekkert ad vera ad lesa blogg i vinnunni?).

djofuls luserar annars ad kunna ekki islensku. eg meina, tala eg ekki ensku a hverjum andskotans degi fyrir thetta pakk? einusinni kom elli med tha hugmynd ad hafa svona "tala [tungumal x] daga". td. tala norsku dag, eda tala sanskrit dag. mottokurnar voru heldur draemar, vid reyndum en eg gafst alltaf upp eftir "hej, hur gaar det? hej hej?" [thetta verdur fyndnari faersla ef thid lesid hana upphatt med norskum hreim, en eg veit ad thetta er ekkert endilega norska, ok?].

en kannski hristir thad adeins upp i thessu pakki ef eg neita ad tala ensku og tala bara donsku vid thau.

kannski ekki. en eg aetla ad profa.

1 comment:

Grímsi said...

Jamm. Við erum enn að bíða eftir vorinu. Opið í Hlíðarfjalli í dag. Hrúsínur eru góðar útá seríos. Gott þú ert vöknuð af íslenskublundinum. Nennirðu að þýða mig á ensku? Mig vantar umboðsmann. Ég er fjöltóla.