10.13.2007

folk er klikk

eg for ad sja svo flotta mynd um flottan ljosmyndara i gaer. ma til med ad deila med: manufactured landscapes. her er hlekkur a myndina. og her er hlekkur a ljosmyndarann.

mjog smart. og relevant stoff lika. thessi gaur eyddi semsagt nokkrum arum i ad ferdast um heiminn og ljosmynda hrugur og heilu fjollin af rusli, endurvinnsludoti. hann for lika og ljosmyndadi skipasmidastodvar, oliubora, verksmidjur og stor mannvirki. t.d. thessa stiflu i kina.

djofull er thetta steikt. paelid i thvi ad jafna thrjar (eda fleiri) borgir vid jordu til ad byggja lon...the irony. folk er klikk.

og paelid svo i thvi ad folkid sem bjo i thessum borgum, thad er mannaflid sem er notad til ad rifa nidur borgirnar. skritid hvad mannskepnan er faer um ad adlagast. "hey, eg olst upp herna, en nuna vinn eg vid ad rifa nidur husid sem eg atti heima i. og thad verdur aldrei aftur haegt ad koma hingad. aldrei."

No comments: