3.05.2003

dum da dej -
er thad augljost ad eg er ad fara i prof a morgun og ad i stadinn fyrir ad laera tha er eg ad fiflast a netinu?

annars var storkostlegt ad taka thatt i skropi og krofugongu i dag (sja frett fyrir nedan) - og madur var bara med gaesahud af einskaerri gledi yfir thvi ad thad finnst fleirum thad alveg otruleg della ad fara i strid - mikid gott ad thad eru lika klarir krakkar i Cornell, ekki bara rikir litlir krakkar sem eru eins og gangandi JCrew auglysingar med gemsa *hrollur*

Bandarískir námsmenn mótmæla hernaðaráformum
Þúsundir bandarískra framhaldsskólanema skrópuðu í skólann í dag til að mótmæla fyrirhuguðum hernaði Bandaríkjanna í Írak. Gert er ráð fyrir því að mótmælaaðgerðir dagsins verði fjölmennustu mótmælaaðgerðir bandarískra námsmanna frá lokum Víetnamstríðsins en nemendur rúmlega 300 menntastofnana um gervöll Bandaríkin taka þátt í aðgerðunum. Námsmenn í Ástralíu, Bretlandi, Svíþjóð og á Spáni fjölmenntu einnig á mótmælasamkomur vegna fyrirhugaðra hernaðaraðgerða gegn Írak í dag.

ok - best ad vera duglegur afram svo eg geti farid i heitapottinn a eftir (jamm eg sagdi heitapottinn, skrifa meira um thad aevintyri seinna...eda ekki!)

ykkar einlaeg Abby

No comments: