3.11.2003

helgin var aedi - Banff kvikmyndahatidin rular! Thad litla sem thetta er flott, eg er nuna mjog inspirerud og aetla ad verda geggjud utivistarkerling og stunda extreme sport hid snarasta, bara nuna –

sem daemi, tha gaeti eg gengid extra hratt heim ur vinnunni – extreme walking
nu eda byrjad ad drekka allt mitt kaffi utandyra – extreme coffee drinking, og thad er sko extreme ef magn er lika talid… eda gengid OG drukkid kaffi ur extreme kaffi-muginu minu – extreme coffee-walking

en mest langar mig ad vera extreme straujunar-paeja thratt fyrir ad hata innilega ad strauja...thad er bara svo gaman ad gera hluti thegar their eru extreme-eitthvad
(nanari utskyring: http://www.extremeironing.com)

Thad ad strauja er samt svo leidinlegt, ad thratt fyrir ad eiga thonokkrar flikur sem krefjast thess ad thaer seu straujadar ad tha strauja eg thaer bara ekki samt. og maeti i vinnuna krumpud en med gledibros. sem er miklu betra en slett med grettu –

en ja, straujun a fatnadi – Magga Dora er reyndar med tha kenningu ad madur verdi ad eiga amk 3-4 flikur sem thurfi ad strauja til ad thad se kominn thad sem a strau-fraedimali kallast “the crucial and relative ironing mass” – eg blaes a tha kenningu eftir ad hafa gert empiriska rannsokn a minum eigin fata-hogum og komist ad thvi ad fjoldi strau-krefjandi flikna er 9 i minum fataskap.

Allt thetta bull um straujun hefur opnad augu min fyrir thvi ad eg virdist vera alveg frabaer nyyrdasmidur – thannig ad ef thig vantar ord eitt eda fleiri, tha er liklegt ad eg geti buid thau til fyrir thig – thetta gaeti ordid alveg frabaer bissniss, sko, ef eg sel ordid a svona 2 kronur og fimmtiu aura tha get eg kannski keypt mer tyggjo i lok vikunnar og thad er sko ekki leidinlegt heldur bara extreme gledi, eins og Kristjan segir "rokk on" og eg aetla ad gera thad.

No comments: