6.30.2003

eg er fyrir svo aldeilis lifandi longu buin med Harry Potter og fyrir utan thad tha er eg lika flutt i nyja ibud nidri i bae og byrjud ad spila i sumarseasoninu i softball (svona ahugamannautgafa af hafnarbolta - nei, boltinn er ekki linur!). I millitidinni hjalpadi eg lika til a namskeidi i vinnunni sem heitir "Youth Take ACTion In Their Communities" og thad var algjort brill ad sja thessi litlu dyr - 13-16 ara - vinna saman ad sameiginlegu markmidi, akveda hvada malefni aettu ad vera a oddinum, skipuleggja frettamannafund, bua til skilti, auglysingar, skipuleggja krofugongu og leikrit og eg veit ekki hvad. Og thetta var allt gert a thremur dogum i 30 stiga hita og engri loftkaelingu. Til ad lesendur geti sett sig i spor okkar tha er tilvalid ad imynda ser ad madur se i hopi 40 manns i gufunni i Vesturbaejarlauginni og verkefnid er ad vinna eins og brjalaedingarog vera kreatifir og koma vel saman! Mind you, thetta voru 40 unglingar allstadar ad ur fylkinu, sumir ur minnihlutahopum og fataekari hverfum, adrir adeins betur staddir osfrv. Merkilegt - En svo gekk thetta svona glimrandi vel og thetta voru bara algjorar dullur! Eg var med sk. Media Team og vid documenteredum thetta alltsaman, thannig ad nu ma Michael Moore fara ad vara sig...not... lol

En eg laet thetta naegja i bili - timi kominn a kaffibolla nr. 3
Hilsen,
Abby

No comments: