7.01.2003

mig dreymdi ad eg var umkringd ungbornum, eg var flakkandi a milli theirra og haldandi a theim og fannst thau oll svo otrulega falleg. Thad var mikil ro yfir theim og thau virtust vera mjog satt. Meira ad segja Robert var tharna, og hann er nu varla ungbarn lengur, en thad var mjog gaman ad "hitta" hann!


Annars er thad ad fretta af drengnum ad hann er nuna kominn med tvo jaxla! Hann er snillingur! Snillingur, segi eg og skrifa.

Og svona bara for the record, af thvi eg veit ad eg a svo mikla smart-ass fyrir vini ad ttha thydir thetta ekki ad thad se farid ad hringla i eggjastokkunum hja mer, fjarri thvi...fjarri thvi...

No comments: