7.02.2003

thad hringladi nu heldur betur i eggjastokkunum i gaer...og thad var sko ekki thaegilegt!

eg var a softball aefingu - eg er ordin ekkert sma klar med kylfuna, hitti boltann alltaf OG meira ad segja hef nad a sla hann utfyrir 1. hofn - YES!

en ja, thetta med eggjastokkana...eg var a home base og var ad spila "catcher" - sa sem er fyrir aftan kylfarann ("batter"). Catcher er sa sem gripur boltann ef kylfarinn jittir ekki eda ef einhver er ad hlaupa "heim"...allavega thetta meikar ekkert sens fyrir ykkur sem kunnid ekki softball - en thetta er svipad og brenno - nema hvad ad pitcherinn (sa sem hendir boltanum til kylfarans) hja okkur er mjog sterkur og i gaer missti kylfarinn af kastinu og eg fekk botlann beint i magann, nanar tiltekid i vinstri eggjastokkinn.

ay chiuaua! vont!

og nuna er eg med boltalaga marblett a maganum, ofsa fint. En thad er i lagi, thvi thad er i stil vid boltalaga marblettinn a haegri skoflungnum og boltalaga marblettinn a vinstri upphandlegg. Svona er ad vera nagli i ithrottum. Ekkert nema blod, sviti og tar. Nuna skil eg thessa aumingja sem eru atvinnuboltanum og eru alltaf meiddir, alltaf a bekknum, alltaf alveg ad komast i form, nuna se eg hvad thad er haettulegt ad stunda ithrottir. En thetta er bara svo gaman!

No comments: