4.30.2004


?
enn ein snilldarmyndin! ah.

4.11.2004

gledilega paska!
frabaert vedur, sol og blar himinn - eg er a bokasafninu ad leita ad greinum til ad lesa fyrir kursinn sem eg er ad taka thessa onnina og thad er frabaert!
thad skyldi tho ekki vera vegna thess ad eg guffadi naestum thvi heilu paskaeggi i morgun?
*sugarbuzz*


the grass is green.
the skies so blue.
spectre is great!

*fliss*

4.08.2004

thrumurnar misstu sig i dag thegar magga tilkynnti ad hun vaeri ad fara ad gifta sig i sumar! almenn gledi rikir nu i herbudum okkar. edda og eg erum mest spenntar yfir thvi ad fa nu loks taekifaeri til ad vera brudarmeyjar i piparmyntugraenum tjullkjolum med puffermum og storri slaufu a rassinum. hattar, hanskar og skor med pinnahaelum eru ad sjalfsogdu a must, sem og tuperad har og bleikur varagloss. snilld.

her er haegt ad finna fallega brudarkjola - a personal favorite er ad sjalfsogdu thessi herna

magga, hvad segirdu, er ekki malid ad leyfa mer og eddu ad skipuleggja thetta fyrir thig? ha?
:)

4.07.2004

eg var fyrst i heiminum til ad oska Bongu til hamingju med afmaelid!
:)

4.02.2004

observasjon dagsins:
thad er ekki snidugt ad taka kjolturakka (les: laptop) med a fund a veitingastad, nema madur
se theim mun varkarari. kjolturakkar eru ekki hrifnir af thvi thegar full vatnskanna dettur a tha.
eftir thvi sem eg best sa, tha var kjolturakkinn ekki starfhaefur eftir thetta atvik. ubbs.

4.01.2004

geta 8 sekundur breytt lifi thinu?

mer hefur aldrei thott mikid varid i kleinuhringi. eg hef verid meira gefin fyrir dodlukokuna sem madur getur keypt a spottpris hja snillingunum a graenum kosti eda bara nybakad thriggjakorna braud. en i dag vard eg fyrir opinberun.

krispy kreme.

krispy kreme kleinuhringur settur inn i orbarann og njukadur i 8 sekundur. ekki 7 sekundur. ekki 9 sekundur.
8 sekundur og thu ert breytt manneskja. ekkert skiptir mali. bara thu og thessi guddomlega skopun krabbameinsvaldandi gerfiefna sem hreinlega bradnar i munninum a ther og skyndilega tha er thad ekki vandamal ad thu ert i osamstaedum sokkum og med kaffiblett a haegra brjostinu.