4.02.2004

observasjon dagsins:
thad er ekki snidugt ad taka kjolturakka (les: laptop) med a fund a veitingastad, nema madur
se theim mun varkarari. kjolturakkar eru ekki hrifnir af thvi thegar full vatnskanna dettur a tha.
eftir thvi sem eg best sa, tha var kjolturakkinn ekki starfhaefur eftir thetta atvik. ubbs.

No comments: